Gamlar 3Dmark niðurstöður
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Fjandinn hafi það en ég fékk 1640 stig. Með svaka spekka miðað við þá tölu.
Asus A7S333
Asus V8460 ultra (Ti4600, 128mb DDR)
AMD 2400XP+ (2.0GHz)
DDR ram uppá 256mb
Og svo stýrikerfið windows 2000 advanced server (ekki beint það besta í leiki en virkar þó vel) HEld að þetta sé nú að draga draslið niður, þetta er nú alls ekki eðlileg tala, ásamt því að vinnsluminnið er svo lítið hjá mér.
Asus A7S333
Asus V8460 ultra (Ti4600, 128mb DDR)
AMD 2400XP+ (2.0GHz)
DDR ram uppá 256mb
Og svo stýrikerfið windows 2000 advanced server (ekki beint það besta í leiki en virkar þó vel) HEld að þetta sé nú að draga draslið niður, þetta er nú alls ekki eðlileg tala, ásamt því að vinnsluminnið er svo lítið hjá mér.
Hlynur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Bitchunter skrifaði:ég var að dl 3dmark 2001, en það er ekkert að virka...
það kemur alltaf3DMark2001 SE needs directx 8.1 and proper drivers installed in order to run
Install Microsoft DirectX 8.1 and try again
svo annað sem ég nennti ekki að skrifa,ég er búinn að dl directX 8.1 fyrir win2k en.. þetta er ekkert að lagast
Þetta kom líka hjá mér, þá náði ég bara í nýjasta build-ið frá þeim [330] og þá gekk allt smooth . Veit því miður ekki um innanlands-dl á þessu...
Damien
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Kíkið bara á þetta og veljið forrit..
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Þegar ég keyri þetta test fæ ég alltaf eitthvað This was not run by default settings... samt er ég hundrað sinnum búinn að klikka á Default - Reset All.
Ég var reyndar að prufa nvhardpage og fór í Performance wizard en eftir að ég sá að það kom This was not run by default.. ég gerði reset all settings þar.
Hvað er málið :/
Annarrs fékk ég 12706 stig
er að prufa aðeins að yfirklukka og örrin fór upp í 59 gráður.
Ég var reyndar að prufa nvhardpage og fór í Performance wizard en eftir að ég sá að það kom This was not run by default.. ég gerði reset all settings þar.
Hvað er málið :/
Annarrs fékk ég 12706 stig
er að prufa aðeins að yfirklukka og örrin fór upp í 59 gráður.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
muhaha
náði yfir 20 þús, með nýja móbóinu og örranum!
http://service.futuremark.com/compare?2k1=7045992
common guys, give me some competition!
Fletch
náði yfir 20 þús, með nýja móbóinu og örranum!
http://service.futuremark.com/compare?2k1=7045992
common guys, give me some competition!
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
hehe fékk undir 8000 í 3dmark2001se með eftirfarandi:
p4 2,4ghz 800
2x 512 333mhz(keyra reyndar á 320mhz)
fx 5600 128mb(með det 423)
asus p4p800 deluxe
með 2x samsung 7200sn keyrandi á rate0
Er reyndar nýbúin að koma vélinni upp, ekkert á henni og á eftir að laga sumt til en mér fynnst etta nú ansi lélegt.
p4 2,4ghz 800
2x 512 333mhz(keyra reyndar á 320mhz)
fx 5600 128mb(með det 423)
asus p4p800 deluxe
með 2x samsung 7200sn keyrandi á rate0
Er reyndar nýbúin að koma vélinni upp, ekkert á henni og á eftir að laga sumt til en mér fynnst etta nú ansi lélegt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GeforceFX 5600 er algjört rusl, ég er með samskonar vél sjálfur í vinnunni, 2.8ghz/800, 512mb, winxp og prófaði marga detonator drivera, náði aldrei yfir 10.000. Tölvan mín heima, 2.4/533 með Ti4200 nær yfir 11þús. Normal? Neibb. Sömuleiðis náði vélin með Ti4200 kortinu næstum sama scori og vélin með FX5600 kortið í Aquamark, sem er nokkuð góður all-round Directx8+9 tester
Það er mikið pælt og spegúlerað hvort Nvidia geti bjargað FX-línunni sinni með komandi driverum, en menn eru ekki vongóðir þar sem nvidia eru búnir að vera að svindla (minnka rendering quality) til að koma stigunum þar sem ATi hefur hælana. Ég held að FX---- línan sé eitthvað sem maður á að láta vera.
Mín næstu kaup verða Radeon9600Pro/9800.
Það er mikið pælt og spegúlerað hvort Nvidia geti bjargað FX-línunni sinni með komandi driverum, en menn eru ekki vongóðir þar sem nvidia eru búnir að vera að svindla (minnka rendering quality) til að koma stigunum þar sem ATi hefur hælana. Ég held að FX---- línan sé eitthvað sem maður á að láta vera.
Mín næstu kaup verða Radeon9600Pro/9800.
Hef sjálfur mikið íhugað að reyna að selja fx kortið og fá mér radeon 9600pro en ætla að bíða og sjá hvað þessir nýju driverar gera.
Þegar ég keypti þetta kort þá skoðaði ég ýmis test á tomshardwere og þá leit það ekki svo illa út en eftir að ég keypti það þá hefur þetta allt verið á leið niður hjá nvidea og ég verð að segja það þetta eru með verri tölvukaupum sem ég hef gert.
Ætli maður fá sér þá kannski bara eitthvað alvöru radeon kort um jólin. því eins og staðan er núna þá þetta kort að gera allt sem þarf.
Þegar ég keypti þetta kort þá skoðaði ég ýmis test á tomshardwere og þá leit það ekki svo illa út en eftir að ég keypti það þá hefur þetta allt verið á leið niður hjá nvidea og ég verð að segja það þetta eru með verri tölvukaupum sem ég hef gert.
Ætli maður fá sér þá kannski bara eitthvað alvöru radeon kort um jólin. því eins og staðan er núna þá þetta kort að gera allt sem þarf.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
- Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Er að fara að setja P4 2800mhz á Abit - IC7 móðurborð núna í kvöld. Prufa svo aftur. Vonandi verður það betra skorið
Ps. Var að uppfæra svo MSI K7N2G-ILSR móbóið mitt er til sölu. kostar í Computer.is Rúmlega 16þ.
http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=398
Ps. Var að uppfæra svo MSI K7N2G-ILSR móbóið mitt er til sölu. kostar í Computer.is Rúmlega 16þ.
http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=398