Internetið hjá mér sem ég er með frá BTnet er búið að vera mjög undarlegt undanfarið. Þeir eru nýverið búin að gjörsamlega endurbyggja route sem maður þarf að fara innandlands og utanlands..Sem er allt fínt og flott. og pingið er oft á tíðum alveg virkilega gott..En málið er að ping og traceið sýnir ekki rétta mynd. Ég fær 50ms á eitthvað uk ip..og þegar inná server er komið er pingið orðið 200-400 og 10% pl eða eitthvað álíka.
Hérna er trace á UT server sem ég er að leigja. Pingið er fínt..og routið er ótrúlega gott. En ef ég fer inná hann þá er pingið skelfing.
Ég er búin að prófa fleiri leiki og önnur bæði evrópsk og amerísk ip en það er sama vandamálið.
Er einhver annar að eiga í svipuðum vandamálum eða hefur hugmynd um af hverju þetta gæti verið
undarleg netvandræði.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
undarleg netvandræði.
Intel Core 2 Duo E8400 3.0ghz, 2gb Corsair Dominator DDR2 1066, Asus Maximum Formula X38, Gigabyte 8800GTS(G92) 512mb, 700w Tagan BZ PipeRock, Full tower Dragon Black case
Þetta er líka svona hjá vodafone, sama hvað leik maður spilar.
Mér dettur hellst í hug að vodafone hafi ákveðið að vera svakalega "sniðugir" og ákveðið að gera eitthvað í því að http umferð væri orðin svo hæg útaf p2p downloadi. Þannig að í staðin fyrir að setja p2p aftast í forgangsröðina, þá hafi þeir sett http með eitthvað super priority, sem gæti verið ástæðan fyrri því að við fáum svona lélegt ping.
Mér dettur hellst í hug að vodafone hafi ákveðið að vera svakalega "sniðugir" og ákveðið að gera eitthvað í því að http umferð væri orðin svo hæg útaf p2p downloadi. Þannig að í staðin fyrir að setja p2p aftast í forgangsröðina, þá hafi þeir sett http með eitthvað super priority, sem gæti verið ástæðan fyrri því að við fáum svona lélegt ping.
"Give what you can, take what you need."