Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Mið 29. Mar 2006 09:50
Mér vantar turnkassa og er svona að pæla í að kaupa bara einn nýjan og ódýran
er að pæla í þessum
http://computer.is/vorur/3143
enn þá kemur spurninginn, dugar 300w psu fyrir amd64 vél ?
vélin verður einhvernvegin svona
amd64 3000-3200
9700 pro skjákort
80gb hdd
geisladrif
skrifari
hljóðkort
xpider
Nörd
Póstar: 128 Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða:
Ótengdur
Póstur
af xpider » Mið 29. Mar 2006 10:02
ég myndi halda að það ætti að duga en ef þú vilt reikna þá er þessi síða sniðug ->
http://extreme.outervision.com/index.jsp
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Mið 29. Mar 2006 13:23
það fer bara allt eftir straumúttakinu sem það nær að púlla.
gumball3000
Fiktari
Póstar: 92 Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumball3000 » Mið 29. Mar 2006 14:25
ég er ekki viss um að þetta eigi eftir að gera sig
ekki ef þú ert með 1x harðandisk og 2x drif
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058 Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Yank » Mið 29. Mar 2006 15:43
Ég setti AMD 2600+ 9800 pro 1xHD 1xskrifara 1gb ram í svona kassa með orginal PSU.
Þetta gengur hjá þér. En hvort það endist í 10 ár er annað mál PSU í þessum kössum eru hálfgert dót. Annars er Tölvulistinn að moka út vélum í þessum kössum.
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808 Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Veit Ekki » Mið 29. Mar 2006 16:49
Ég er með 300W Fortron aflgjafa. Er með AMD 3000+ s754, 1GB í RAM, 9800XT skjákort, 2 harða diska, 2 drif og sjónvarpskort og hef ekki lent í neinu veseni.
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Mið 29. Mar 2006 18:55
Vinur minn var með svona kassa 3000+, 1024mb ram, 2*80gb hdd og 9600xt og það var aldrei neitt vesen með þetta nema að viftan dó þegar eftir smá flutningaslys og þá náði aflgjafinn ekki að skila nægilegu afli enn það var auðleyst með nýrri viftu
This monkey's gone to heaven
Axolotl
Nýliði
Póstar: 8 Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 14:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Axolotl » Fös 31. Mar 2006 10:21
Þetta er alveg á mörkunum og alls ekki nægjanlegt afl ef meira hardware bætist við tölvuna.
Ekki er æskilegt að venjubundin aflnotkun sé að fara yfir 65% af getu aflgjafans, annars getur tölvuna þrotið afl á álagspunktum.
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196 Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kristjanm » Lau 01. Apr 2006 09:02
Það er mikilvægt upp á hinn vélbúnaðinn í tölvunni að vera með góðan og traustan aflgjafa í vélinni.