Skipta yfir í pro

Svara

Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Staða: Ótengdur

Skipta yfir í pro

Póstur af Bj4rki »

Sæl/ir

Núna í augnablikinu er ég með windows xp home edition á tölvunni minni, en langar að skipta yfir í windows xp professional. Get ég skipt á milli án þess að þurfa að formatta diskinn? Einhver sem getur komið með svoldið góðar upplýsingar hvernig þetta fer fram, hvort það sé nóg að boota bara upp á xp pro disknum eins og maður gerir þegar maður formattar eða hvað gerir maður?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

startaðu tölvunni upp í windows xp home. settu xp pro diskinn í tölvuna. opnaðu diskinn, og veldu install og svo upgrade.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Bj4rki »

gnarr skrifaði:startaðu tölvunni upp í windows xp home. settu xp pro diskinn í tölvuna. opnaðu diskinn, og veldu install og svo upgrade.


Ekkert meira vesen, format eða eitthvað?
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Neibb :wink:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Bj4rki »

ponzer skrifaði:Neibb :wink:


Hvað meinaru með því, að ég verð að formatta þá?
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Nei, gerðu bara eins og Gnarr var að benda þér á, þá þarftu ekki að formatta.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Höfundur
Bj4rki
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 16:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Bj4rki »

ókei, takk kærlega
Svara