Skjákort án viftu?

Svara

Höfundur
jonr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 00:31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákort án viftu?

Póstur af jonr »

Hefur einhver fundið öflugt skjákort sem þarf ekki viftu? Eða það öflugasta án viftu? Við skulum segja að það verði að ráða við DOOM3 grafík...
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Þessi kort sem hafa ekki þurft viftu eru kort eins og FX5200 og Radeon 9200 og kannski einnhver fleirri í svipuðum flokki.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Var ekki til eitthvað 6600gt kort með passive kælingu? Minnir það einhvern veginn.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Gæti verið.. og nenni ekki að leita og sjá hvort ég man þetta rétt :)

Höfundur
jonr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 00:31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af jonr »

ponzer skrifaði:Var það eki 6600 kort ?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9943b257f6


Nice. En grunsamlega ódýrt. :) Ætli það ráði við okkar daglegu leiki?
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Tjahh ég mæli nú ekki með þessu korti í neina allvöru leikaspilun, en þú verður að athuga að þetta er PCI-e kort ekki AGP.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er til 6800 viftulaust kort.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

það var líka til 800XL viftulaust.

það er magnað stykki .
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Vitiði hvernig þessi kort virka svona viftu laus ? þ.e.a.s. þessi stóru kort s.s 6800 og X800...
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Bc3 »

ég er með fx5200 og það er vifta á þvi :lol:

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Bc3 skrifaði:ég er með fx5200 og það er vifta á þvi :lol:

það er líka til viftulaus útgáfa..

Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Bc3 »

DoRi- skrifaði:
Bc3 skrifaði:ég er með fx5200 og það er vifta á þvi :lol:

það er líka til viftulaus útgáfa..


það er samt gáfulegt að hafa viftu á þeim þvi þetta eru svo rosalega góð kort :lol:

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2248

viftulaust 6600GT virkar fínt í DOOM3
En viðbjóðslega dýrt m.v. performance
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er líka 256MB 6600GT kort. miðað við að flest 6600GT eru 128MB
"Give what you can, take what you need."

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

mig minnir að ég hafi lesið að það ætti að koma með viftulaust 7900 kort í framtíðinni........

....það ræður við doom 3

zinelf
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 28. Mar 2006 12:26
Staða: Ótengdur

Póstur af zinelf »

Bc3 skrifaði:
DoRi- skrifaði:
Bc3 skrifaði:ég er með fx5200 og það er vifta á þvi :lol:

það er líka til viftulaus útgáfa..


það er samt gáfulegt að hafa viftu á þeim þvi þetta eru svo rosalega góð kort :lol:

Þú ert svona hrikalega væminn :) Hehe, annars er betra að hafa viftur á kortum til að þau ofhitni ekki , ekki satt?
CS;S [rofl.|.zinelf]

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

jújú passar

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »


Höfundur
jonr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 00:31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af jonr »

Ég er núna með Ti4200... hvar er það í performance?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Það var ágætt fyrir 4 árum :)

Ætli það sé ekki svipað performance og þú ert að fá úr 5þ kalla kortunum í dag.

Hmm, jonr, ekki þó jonr frá LMK? Ef svo, þá er þetta djagger :)

Xtrife
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Xtrife »

ti4200 er nú aðeins kraftmeira en það :8) það er kannski dx8 kort en það er toplína á sínum tíma af dx8 kortum. Ég er með ti4200 sjálfur og það er alveg ótrúlega seigt enn þann dag í dag þrátt fyrir aldur.
Intel Core 2 Duo E8400 3.0ghz, 2gb Corsair Dominator DDR2 1066, Asus Maximum Formula X38, Gigabyte 8800GTS(G92) 512mb, 700w Tagan BZ PipeRock, Full tower Dragon Black case
Svara