Kemur fjólublátt þegar maður spilar video

Svara

Höfundur
Túristinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 23:36
Staða: Ótengdur

Kemur fjólublátt þegar maður spilar video

Póstur af Túristinn »

það verða öll video fjólublá í tölvunni,(eins og það sé fjólublá filma yfir þeim) þetta gerist líka þegar ég er að spila video af netinu.

Veit eithver hvað gæti verið að :shock:

[var ekki allveg viss hvert þessi þráður á að fara en skellti honum bara hér ] :wink:

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

ég man eftir því að þetta gerðist þegar ég var ekki með rétta codeca til að spila video-inn eða ég var með of mikið af þeim og þeir rugluðust eithvad :) prufaðu bara dla nýa windows media player 10 eða eithvad :) ég fullyrði ekki allveg að þetta sé allveg rétt en þetta er möguleiki held ég.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Sækja annan codec. Mæli t.d. með KLM Mega Codecs Pack.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Mæli alls ekki með codecs pack, fuckar tölvunni algjörlega upp, sjálfur nota nota ég vlc (http://www.videolan.org) til að spila allt og hef ekki þurft að hafa áhyggjur af codecum lengi lengi, örugglega 2 ár. Annars ef þú villt nota Windows Media Player þá þarftu bara að downloada XviD og XviD þá geturu spilað allt, codec pakkar eru baaara vesen.

http://www.xvid.org - downloadar bara DivX play pakkanum.
http://www.divx.com
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

zaiLex skrifaði:Mæli alls ekki með codecs pack, fuckar tölvunni algjörlega upp, sjálfur nota nota ég vlc (http://www.videolan.org) til að spila allt og hef ekki þurft að hafa áhyggjur af codecum lengi lengi, örugglega 2 ár. Annars ef þú villt nota Windows Media Player þá þarftu bara að downloada XviD og XviD þá geturu spilað allt, codec pakkar eru baaara vesen.

http://www.xvid.org - downloadar bara DivX play pakkanum.
http://www.divx.com
how is k-lite mega codec pack vesen..

Höfundur
Túristinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 23:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Túristinn »

þetta kemur líka þegar ég nota vlc og alla playera. Líka þegar ég er að skoða dót af netinu. En þetta kemur ekki þegar ég starta henni í safe mod

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Öll video-inn hjá mér urðu blá þegar minnið á skjákortinu ofhittnaði, var lengi að fatta það.

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

wtf frekar langsótt að video verði blá þegar minni ofhitnar
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er líkelga bara litastilling á overlay. Farðu í overlay properties í controlpannelnum fyrir skjákortið þitt og athugaðu hvort það eru ekki einhverjar funky stillingar þar.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

FFdshow hefur reddað svona bláum og grænum sleikjum af videoum hjá mér.
Svara