Örgjörva Vandræði

Svara

Höfundur
Uo434
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 11:57
Staða: Ótengdur

Örgjörva Vandræði

Póstur af Uo434 »

ný verð varð ég fyrir því óhappi að örrin gaf sig

var með Intel P 4 2,6 ghz

keypti mér svo Intel Celeron 2,4 ghz og svo setti ég allt saman og svo í samband en þá kemur ekkert á skjáin :roll:

já það er sami socket 478 ( svo þegar ég ræsi kemur ekki þetta vanalega Bíb sem er í öllum tölvum sem ég hef umgengist

Veit einhver hvað þetta er
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva Vandræði

Póstur af Sallarólegur »

Uo434 skrifaði:og svo setti ég allt saman og svo í samband
ertu alveg viss um að allt sé rétt? engvir brotnir pinnar á örranum? ekkert?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

ég man eftir einhverju asnalegu pípi i tölvuni minni þegar ég gleimdi að setja vinnsluminnin min aftur í eftir að ég var eithvad að gera i henni :) en dno zko kannski gleimdiru vinnsluminnunum? :D
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

HemmiR skrifaði:ég man eftir einhverju asnalegu pípi i tölvuni minni þegar ég gleimdi að setja vinnsluminnin min aftur í eftir að ég var eithvad að gera i henni :) en dno zko kannski gleimdiru vinnsluminnunum? :D
svo þegar ég ræsi kemur ekki þetta vanalega Bíb sem er í öllum tölvum sem ég hef umgengist
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Pípið kemur ekki því vélin nær ekki að pósta.

Ef þessi örri passar örugglega á þetta móðurborð og ekkert er bilað getur verið að það gangi að:
Prufaðu að núlla bios. Vélin er mögulega ekki að ná að pósta því nýji örrinn er ekki 2,6 eins og sá gamli þannig bios ekki stilltur fyrir hann.
Venjulega eru 3 pinnar sem færa á að milli lítið tengi á borðinu. Finnur hvernig á að gera það í manual. Getur einnig bara tekið rafhlöðuna úr mæli frekar með leið fyrri leið. Ef þetta er Dell eða eitthvað að þessum tilbúnu dollum þá er ekki víst að bios yfir höfuð nái að þekkja þennann cpu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ertu líka 100% á að það hafi verið örgjörfinn sem var ónýtur. Ef ekki, þá gæti verið að þetta sé minni, móðurborð, aflgjafi, eða hreinlega bara að 12v "P4" tengið sé ekki tengt.
"Give what you can, take what you need."
Svara