Sælir Vaktarar
Útaf því að mér leiddist í gær, þá ákvað ég uppá spaugið að henda saman eitt stykki nýjum fídus á kisildalur.is, og eruð þið fyrst til að frétta af þessu (wæsinn veit ekki einusinni af þessu).
Nú þegar þið hafið sett saman körfu, þá getið þið breytt körfuna í ágætlega nettan kóða sem inniheldur allar vörurnar! Þennan kóða getið þið síðan dreift eða geymt, sent eða hent, hvað sem þið viljið.
Síðan er hægt að smella á tengil þarna hægra megin sem heitir "Opna Körfukóða" (jepp, hrikalegt nafn), setja inn kóðan, og voila! Þá birtist karfan þín aftur.
Eftirfarandi er kóðinn sem táknar til dæmis draumatölvuna mína (*wink wink* wice!)
E4EAE CCECA EQQPQ IBUEB ACARB AKIQR QIIEE B8CBH BAUN
Síðan er bara að vona að wæsinn finni ekki þennan þráð, því ég á að vera að vinna að allt öðru þessa stundina.
~Eiríkur
p.s.
Þetta er fyrsta útgáfa, á tilraunastigi, þannig að farið létt á því
Nýr fídus á Kisildalur.is
nice! geðveik hugmynd hjá þér!
Nú verður miklu auðveldara að setja saman tölvur fyrir aðra maður þurfti alltaf að taka screenshot af körfunni og sýna það. en þetta gerir það óþarft.
E8EAO CB9BA EQQPU IB8EB ECAUR ALIQL AID0E B8CBH BAUIQ OAIDL Q
ACE!
Nú verður miklu auðveldara að setja saman tölvur fyrir aðra maður þurfti alltaf að taka screenshot af körfunni og sýna það. en þetta gerir það óþarft.
E8EAO CB9BA EQQPU IB8EB ECAUR ALIQL AID0E B8CBH BAUIQ OAIDL Q
ACE!
"Give what you can, take what you need."
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Flott framtak
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Vildi að ég hefði séð þennan þráð fyrr,það hefði auðveldað mér kaupin í Kísildal á föstudag eða pöntunina öllu heldur.
þá hefði ég getað sett saman pöntun,búið til kóða og opnað körfuna þegar ég kom í Kísildal og allt klárt.
Einnig væri gott að geta sett vöru í körfuna þó að hún sé uppseld.
Ég gat t.d ekki sett saman réttu körfuna út af því að varan er uppseld
(það er ekki skrítið miðað við verð og gæði vörunnar í kísildal að hlutirnir seljist upp hratt) annað er ekki hægt að bæta á vefsíðu Kísildals eftir þessa frábæru viðbót. Nice work Eiríkur.
þá hefði ég getað sett saman pöntun,búið til kóða og opnað körfuna þegar ég kom í Kísildal og allt klárt.
Einnig væri gott að geta sett vöru í körfuna þó að hún sé uppseld.
Ég gat t.d ekki sett saman réttu körfuna út af því að varan er uppseld
(það er ekki skrítið miðað við verð og gæði vörunnar í kísildal að hlutirnir seljist upp hratt) annað er ekki hægt að bæta á vefsíðu Kísildals eftir þessa frábæru viðbót. Nice work Eiríkur.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.