Firewall

Svara
Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Firewall

Póstur af OverClocker »

Hvaða firewall er bestur að ykkar mati?

Ég nota sjálfur Zone Alarm 3.1.395 en hann er eitthvað farinn að haga sér undarlega.. lokar á netið án ástæðu..
Nýja útgáfan af honum virðist vera þyngri í keyrslu og hægja á netinu skv. review á download.com

Spurning hvort það sé ekki eitthvað betra þarna úti?
Last edited by OverClocker on Mið 20. Ágú 2003 17:05, edited 1 time in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ef þú ert að tala um hugbúnaðareldveggi:
Zone Alarm, mér finnst hann einfaldari en Segate eldveggurinn
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það er best að vera með router með innbyggðan firewall.
Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Einhverjar tillögur að góðum routers með innbyggðum eldveggjum sem eru á viðráðanlegu verði?
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Topcom webracer 1004...kostar c.a 13 þús

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Ég nota ZoneAlarm og hef enga ástæðu fengið til þess að kvarta.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég er með planet router/firewall.

Ég hef nú ekki þurft að láta reyna mikið á firewallinn, but does a good job not allowing me to use some p2p :P

Eini ókosturinn við hann að maður getur bara forwardað 10 portum, en ef þú þarft meira, þá notarðu bara dmz
Voffinn has left the building..

Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Xts »

Vote Linksys :wink:

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

ég er með zyxel hann blívar ágætlega :8)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

þekki einn sem að á ZyXEL og hefur ekkert nema gott um hann að segja
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég er með GreatSpeed router og hann svínvirkar.
Svara