Skemmd Zalman CNPS9500 vifta?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Skemmd Zalman CNPS9500 vifta?
Hef vandamál með ágæta Zalman CNPS9500 LED örraviftu.
Heyri suð í henni þegar ég ræsi tölvuna.
En ef ég slekk á tölvunni og ræsi aftur, heyrist suðið ekki.
Keypt'ana fyrir mánuði síðan.
Misti dýrgripinn á gólfið þegar ég var að dást að´enni, áður en ég setti hana upp. Virkaði samt og án suðsins í þrjár vikur.
Er hún virkilega skemmd?
Heyri suð í henni þegar ég ræsi tölvuna.
En ef ég slekk á tölvunni og ræsi aftur, heyrist suðið ekki.
Keypt'ana fyrir mánuði síðan.
Misti dýrgripinn á gólfið þegar ég var að dást að´enni, áður en ég setti hana upp. Virkaði samt og án suðsins í þrjár vikur.
Er hún virkilega skemmd?
Last edited by Heliowin on Fim 23. Mar 2006 13:38, edited 2 times in total.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Dísus!CendenZ skrifaði:WD40.
a) Hefur einhver pælingu á sambandinu milli viftu suðsins og að hafa misst hana á gólfið= skemmd/ónýt?
b) Bara skrítið að suðið komi ekki ef ég slekk á tölvunni og ræsi strax á ný.
c) Vill vera án suðsins=ekki smámunasemi
d) Viftan er snotur og góð= ég skal samt gæta að því að sýna ekki pervertahátt yfir hrifningu minni á dauðum hlutum!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
viddi skrifaði:CendenZ skrifaði:WD40.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
afhverju færi hún í rústir? en annars var þetta svona með gömlu viftuna mina þeas það kom suð í henni svo ef ég stoppaði hana með puttanum og lét hana halda áfram þá hætti það ég lagaði það með því að taka límmiðan af viftunni sjálfri og einn dropa af einhverji olíu sem pabbi á eitthvað militec eða eitthvaðmaro skrifaði:laga viftu með wd40
heilagt helvíti![]()
hún færi í rústir!

-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Já hann spreyja WD 40 yfir alla vélina ?? Giskaður hvað hann gerir.... Hann þarf ekkert að sulla þessu.maro skrifaði:allavegana ef þú ætlar að fara sulla eitthvað í olíu í tölvuni mæli ég með að þú takir viftuna úr meðan þú gerir þettaHeliowin skrifaði:Kræst maður!
Nú fatta ég![]()
Ég man vel eftir þessu.
Athuga með þetta, takk fyrir!
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
tók bara svona til orða@Arinn@ skrifaði:Já hann spreyja WD 40 yfir alla vélina ?? Giskaður hvað hann gerir.... Hann þarf ekkert að sulla þessu.maro skrifaði:allavegana ef þú ætlar að fara sulla eitthvað í olíu í tölvuni mæli ég með að þú takir viftuna úr meðan þú gerir þettaHeliowin skrifaði:Kræst maður!
Nú fatta ég![]()
Ég man vel eftir þessu.
Athuga með þetta, takk fyrir!

ps: góða nótt

Mazi -
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
WD40 virkar í alvöru á _ALLT_
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
líka í veggjakrot þegar litlir krakkar krota á veggi heima hjá sér.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Málið var víst ekki leyst
Eins og ég sagði: þá kemur hljóðið þegar ég ræsi tölvuna, en ekki ef ég slekk á henni og ræsi aftur (þegar ég hélt að þetta væri leyst, þá hefur hún kannski verið ennþá heit eða svoleiðis).
Annað er að ef ég held henni gangandi í svolítinn tíma, þá hættir hljóðið.
Mér sýnist bláa ljósið á viftunni flökta þegar hljóðið er.
Ég setti inn aðra viftu (Zalman eitthvað, ca.920 grömm) og það var eins með hana (hún virkar fínt á annarri tölvu).
Ég setti inn ódýran aflgjafa sem gefur 450W (í stað 300W) og það hjálpar ekki. Auk þess voru viftur aflgjafans (dual fans) þvílíkt hávaðasamar að ég varð að skipta aftur í þann fyrri.
Hérna eru helstu speccarnir fyrir vélina:
Gigabyte GA-8I945G Pro
Intel P4 630 3.0 Ghz 2MB
Gigabyte GF6600GT 128MB
Supertalent 533Mhz 1GB+512MB
Sata diskur
DVD skrifari
300W PSU
Hita monitor
Allt saman á Artemis middle tower kassa

Eins og ég sagði: þá kemur hljóðið þegar ég ræsi tölvuna, en ekki ef ég slekk á henni og ræsi aftur (þegar ég hélt að þetta væri leyst, þá hefur hún kannski verið ennþá heit eða svoleiðis).
Annað er að ef ég held henni gangandi í svolítinn tíma, þá hættir hljóðið.
Mér sýnist bláa ljósið á viftunni flökta þegar hljóðið er.
Ég setti inn aðra viftu (Zalman eitthvað, ca.920 grömm) og það var eins með hana (hún virkar fínt á annarri tölvu).
Ég setti inn ódýran aflgjafa sem gefur 450W (í stað 300W) og það hjálpar ekki. Auk þess voru viftur aflgjafans (dual fans) þvílíkt hávaðasamar að ég varð að skipta aftur í þann fyrri.
Hérna eru helstu speccarnir fyrir vélina:
Gigabyte GA-8I945G Pro
Intel P4 630 3.0 Ghz 2MB
Gigabyte GF6600GT 128MB
Supertalent 533Mhz 1GB+512MB
Sata diskur
DVD skrifari
300W PSU
Hita monitor
Allt saman á Artemis middle tower kassa
ertu að taka rafmagnið úr móðurborðinu eða beint úr psu? mér þykir líklegt að þetta sé lélegur hraðastillir á móðurborðinu.
Skoðaðu í bios og athugaðu hvort viftan sé ekki stillt á 100% þar og settu hana í það ef hún er í einhverju öðru. Ef það virkar ekki, prófaðu þá að tengja viftuna í gegnum molex tengi.
Skoðaðu í bios og athugaðu hvort viftan sé ekki stillt á 100% þar og settu hana í það ef hún er í einhverju öðru. Ef það virkar ekki, prófaðu þá að tengja viftuna í gegnum molex tengi.
"Give what you can, take what you need."