Vantar álit á CPU og móðurborði
Vantar álit á CPU og móðurborði
Mig vantar álit ykkar á móðurborði mínu og örgjörva
Örgjörvi: AMD Athlon XP 3200+ 2.19GHz
Móðurborð: Shuttle AN35N-Ultra (nVidia nForce2 Ultra400)
Ef þetta er eitthvað rusl, með hverju mæliði þá með í staðin? Vil að sjálfsögðu fá sem mest fyrir peningin.
Kveðja, Bjarki
Örgjörvi: AMD Athlon XP 3200+ 2.19GHz
Móðurborð: Shuttle AN35N-Ultra (nVidia nForce2 Ultra400)
Ef þetta er eitthvað rusl, með hverju mæliði þá með í staðin? Vil að sjálfsögðu fá sem mest fyrir peningin.
Kveðja, Bjarki
Sæll Bj4rki og velkomin á vaktina...
Ég gaf mér leyfi til að lagfæra innlegg þitt örlítið þar sem það þótti heldur ruglingslegt og titillin var engan vegin lýsandi.
Mætti ég benda þér á að lesa yfir reglurnar:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900
Ef þú ert ósáttur við mig þá er þér frjálst að klaga mig
Ég gaf mér leyfi til að lagfæra innlegg þitt örlítið þar sem það þótti heldur ruglingslegt og titillin var engan vegin lýsandi.
Mætti ég benda þér á að lesa yfir reglurnar:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900
Ef þú ert ósáttur við mig þá er þér frjálst að klaga mig
Já , mér datt í hug að þetta væri ekki nógu góður örgjörvi, en með hverjum mæliði sterklega með og er ekki of dýr? Er að nota hann í tölvuleiki, enga myndvinnslu, en mörg forrit og þannig. Svo er spurning hvort að nýr örgjörvi passi á þetta móðurborð sem ég er á? Vitið þið það?
P.s ICM, ekkert mál, takk fyrir að laga, var að gera þetta í flýti.
Takk
P.s ICM, ekkert mál, takk fyrir að laga, var að gera þetta í flýti.
Takk
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ef þú ætlar þér að spila cs, þá minnir mig að öflugra CPU virki sem speedhax, þar sem það er of gott í leikinn.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
Rusty skrifaði:ef þú ætlar þér að spila cs, þá minnir mig að öflugra CPU virki sem speedhax, þar sem það er of gott í leikinn.
Það eru Dual Cores örgjörvarnir sem virka eins og speedhack í CS ef þú Disable-ar ekki 1 core-inn.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H