Er einhver hér sem getur gefið mér uppls um það hvernig eigi að Hosta heimasíðu á eiginn tölvu og hversu góðu tölvu maður þarf í það ef maður sé með 100mb sem maður þarf að hosta.
Mæli með að þú notir apache http server http://httpd.apache.org/
Þarft alls ekki öfluga tölvu til að hýsa litla heimasíðu sem fær fáar heimsóknir á dag.
Ég er með 1200mhz duron með 384mb af minni og windows 2003 server og Apache+PHP duoið. Runnar fínt og ég er ekki með neitt sérstaklega fáar heimsóknir á suma parta.
ég er búinn að reyna að setja þennann apache server upp nokkrum sinnum.. það er ömurlegt.. ég mæli sterklega með því að þú hóstir síðuna á t.d. http://www.upphal.net .. þar er 150 mb frí, ég er að nota einhver 5 mb eins og stendur
Ef að vefurinn á að vera sýnilegur út á við þá má ekki gleyma að opna port 80 (eða það port sem Apache hefur verið stilltur til að nota) í routernum og vísa umferðinni um það port á internal ip tölu þeirrar tölvu sem keyrir Apache.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds