Tölvukaup

Allt utan efnis
Svara

Hvort finnst þér betra?

setja saman sjálfur tölvu
75
94%
að kaupa tilbúna tölvu útí búð
5
6%
 
Total votes: 80

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvukaup

Póstur af Mazi! »

Datt bara þetta svona allt í einu í hug
Mazi -

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

Frekar stupid spurning á þessum vef :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

hehe já langar bara að sjá svona hvað fólk gerir :D
Mazi -

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það skiptir engu máli, bara kostar að láta að setja hana saman :roll:
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Mér finndist þægilegra og auðveldara ef ég gæti keypt tilbúna tölvu sem er nákvæmlega eins og ég myndi hafa hana ef ég setti hana saman sjálfur......en það gerst sjaldan eða aldrei.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er þannig ef þetta er góð lítil búð og maður biður um eitthvað spes.
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

ef þú nennir að setja saman tölvu þá mæli ég með því. Ég nenni því ekki aftur þannig að næsta tölvan mín verður tilbúin út úr búð :)

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

ég verð nu að segja að mér finnst ekkert að nenna að setja samann sjálfur :?
því það er svo gamann þegar maður fær eithvad nytt og sjá hvennig það virkar svo er bara gamann að setja hluti í og tengja þá allavega finnst mér það :D

Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða: Ótengdur

Póstur af Phixious »

alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni :D
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

:shock: Eftir það sem ég fór í geng hjá Task mun ég ALDREY kaupa samansetta tövlu aftur, þetta var einmitt partar sem ég valdi og lét þá setja þá saman.

If you wants something done well do it yourself :8)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Phixious skrifaði:alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni :D

Mínar fyrstu tölvur sem ég setti saman virkuðu yfirleitt aldrei í fyrsta skipti sem kveikt var á þeim. En ef svo vildi til að þær virkuðu í fyrstu tilraun, þá var fyrsta hugsunin yfirleitt "fuck, það virkar allt, ég er örugglega að gleyma einhverju sem kemur í ljós seinna".
Mkay.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

natti skrifaði:
Phixious skrifaði:alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni :D

Mínar fyrstu tölvur sem ég setti saman virkuðu yfirleitt aldrei í fyrsta skipti sem kveikt var á þeim. En ef svo vildi til að þær virkuðu í fyrstu tilraun, þá var fyrsta hugsunin yfirleitt "fuck, það virkar allt, ég er örugglega að gleyma einhverju sem kemur í ljós seinna".

hef lennt í því að tölvur starti sér ekki þegar ég set þær saman, vanalega bara slökkt á PSU inu eða álíka :?
ég gleymdi einvhern tímann að tengja molex aftaní skjákort, tengja örgjörva viftuna og tengja ATA tengin aftaní HDD og ODD

ég var þreyttur :(

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið :oops:
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Xyron skrifaði:Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið :oops:


hahaha en sástu ekki að viftan snéri öfugt og var allt í lagi með örrann? :shock:
Last edited by Mazi! on Fös 10. Mar 2006 12:16, edited 2 times in total.
Mazi -

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

ekki upp og niður vitlaust heldur hitt.. nenni ekki að lýsa því :roll:

annars var þetta frekar vandræðalegt
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Xyron skrifaði:ekki upp og niður vitlaust heldur hitt.. nenni ekki að lýsa því :roll:

annars var þetta frekar vandræðalegt

:shock: WTF vastu með viftuna undir heatsinc'inu or sum?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ætli viftan sjálf hafi ekki snúið öfugt, þannig að hún blés frá heatsinkinu í staðinn fyrir að blása að því.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

maro skrifaði:
Xyron skrifaði:Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið :oops:


hahaha en sástu ekki að viftan snéri öfugt og var allt í lagi með örrann? :shock:


það sagði ég first en hann vildi meina að þetta hafi ekki verið þannig.
Mazi -

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Það var allt í lagi með örgjafan.. bara þegar ég kveikti á tölvuni snérist viftan í svona 1 hring og slökkti síðan á sér :?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Birkir skrifaði:Ætli viftan sjálf hafi ekki snúið öfugt, þannig að hún blés frá heatsinkinu í staðinn fyrir að blása að því.


Haha......gaman að sjá hvað hefði gerst ef þú hefðir farið í yfirklukkun þannig :)
Modus ponens
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Gúrú skrifaði:
Birkir skrifaði:Ætli viftan sjálf hafi ekki snúið öfugt, þannig að hún blés frá heatsinkinu í staðinn fyrir að blása að því.


Haha......gaman að sjá hvað hefði gerst ef þú hefðir farið í yfirklukkun þannig :)

Þú ert smá í því að svara nokkuð gömlum þráðum ;)
Svara