Harðir diskar

Svara

Höfundur
Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Harðir diskar

Póstur af Bitchunter »

Hvernig tengir maður nýjan harðandisk við tölvuna?

Þ.e.a.s. auk þess að tengja hann, þarf maður að installa eitthvað með?

Það sem að ég ætla mér að gera, er að uppfæra tölvuna svolítið.
Ég ætla að kaupa mér nýjan harðan disk,
núna er ég með 2, einn 115 gb og einn 20 gb.

Það sem ég hafði hugsað mér að gera er að installa þessum nýja harðadiski færa mikilvæg gögn inná hann, formatta svo hina 2 og hafa þennan 115 gb sem c: (eða svona aðaldiskinn).

Verður windows alltaf að vera installað inná hverjum og einum harðadiski svo að maður geti náð í gögn af þeim?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.

Höfundur
Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

Það sem ég ætlaði að segja var ekki

Þ.e.a.s. auk þess að tengja hann, þarf maður að installa eitthvað með?

heldur
,,Fyrir utan það að tengja, þarf maður að installa eitthvað með"

En takk fyrir hjálpina, bara ef allir deildu sama hugsunarfari...

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Stingur honum í samband innan í tölvunni. Annars ætti hvaða tölvukall sem er að geta gert þetta fyrir þig, og sýnt þér.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

...þú þarft ekki að installa neynu með disknum.

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

GuðjónR skrifaði:Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.


Hvernig á hann annars að læra þetta? Flott hjá honum að vilja prófa sjálfur, og ef hann spáir aðeins í þessu þá efast ég ekki um að hann geti léttilega tengt hann sjálfur.
« andrifannar»

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Andri Fannar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.


Hvernig á hann annars að læra þetta? Flott hjá honum að vilja prófa sjálfur, og ef hann spáir aðeins í þessu þá efast ég ekki um að hann geti léttilega tengt hann sjálfur.


Sjá hvernig þetta er gert og hjálpa kannski til ef hann þekkir einhvern sem kann þetta. Betra heldur en að tengja þetta eitthvað vitlaust og eyðileggja eitthvað í tölvunni. :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Andri Fannar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.

Hvernig á hann annars að læra þetta?

Fá einhvern til að sýna sér hvernig þetta er gert...
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Minni enn og aftur á 2 gr. í reglunum, Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
Modus ponens

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Ert þú bara svona?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

*gnarr slaps Gúrú with a large trout* :x

Hættu svo að þursa hérna.. :evil:
"Give what you can, take what you need."
Svara