Hvaða Driver ætti ég að nota?

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða Driver ætti ég að nota?

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Sælir aftur eftir langa fjarveru :P

Jæja, ég er með Sparkle GeForce 6800GT kort og er að velta fyrir mér hvaða driver er bestur...

með von um svör, Stefán
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

nýjasti væntanlega?
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Sem ku vera þessi :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

farðu á guru3d.com og náðu þér í Z-tweaked 84.12, mjög góður driver, ekkert nema góð ummæli..............http://downloads.guru3d.com/download.php?det=1343
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Svara