Móðurborðs pælingar fyrir páska.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 22:25
- Staða: Ótengdur
Móðurborðs pælingar fyrir páska.
Blessaðir.
Mig langar fyrir páskafríið að uppfæra gamla góða radeon 9800 pro kortið mitt uppí x1900xt, en það þýðir að ég þarf að finna gott PCI express móðurborð þarsem gamla móbóið er bara AGP..
Ég er með abit AV8 móðurborð núna, 3500+ AMD64 örgjörva, og 2x512 ddr (3200)
Ég nota 2 pci raufar í dag, gamalt OEM soundblaster live kort og svo tv capture kort.
Ég hef í raun verið að bíða eftir X1900XT kortinu síðan að nvidia kom með 7800 línuna, og er ég nokkuð viss um að x1900xt kortið verður nógu gott til að endast í 2-3 ár, svipað og 9800 pro kortið mitt hefur gert.
En tvennt kemur til huga með nýtt móðurborð.. 1) ég veit að mig mun langa seinna meir á þessu ári að uppfæra uppí dualcore AMD örgjörva, og einsog fólk veit, þá er AM2 á leiðinni... 2) Líka er DDR2 minni á leiðinni..
ég held samt að ég kaupi x1900xt og móðurborð sem styður núverandi örgjörva og minni. Hverju myndu þið mæla með?
K.
Mig langar fyrir páskafríið að uppfæra gamla góða radeon 9800 pro kortið mitt uppí x1900xt, en það þýðir að ég þarf að finna gott PCI express móðurborð þarsem gamla móbóið er bara AGP..
Ég er með abit AV8 móðurborð núna, 3500+ AMD64 örgjörva, og 2x512 ddr (3200)
Ég nota 2 pci raufar í dag, gamalt OEM soundblaster live kort og svo tv capture kort.
Ég hef í raun verið að bíða eftir X1900XT kortinu síðan að nvidia kom með 7800 línuna, og er ég nokkuð viss um að x1900xt kortið verður nógu gott til að endast í 2-3 ár, svipað og 9800 pro kortið mitt hefur gert.
En tvennt kemur til huga með nýtt móðurborð.. 1) ég veit að mig mun langa seinna meir á þessu ári að uppfæra uppí dualcore AMD örgjörva, og einsog fólk veit, þá er AM2 á leiðinni... 2) Líka er DDR2 minni á leiðinni..
ég held samt að ég kaupi x1900xt og móðurborð sem styður núverandi örgjörva og minni. Hverju myndu þið mæla með?
K.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég held að AM2 verði ekki nein svakaleg endurbót, það er þá kannski spurning um að kaupa sér þetta: http://www.asrock.com/product/939SLI-eSATA2.htm kemur í kísildalinn í dag og mun kosta litlar 9.600kr og er tilvalið þar sem það býður upp á SLI og uppfærslu til AM2 sökkulsins með sérstöku stýrispjaldi sem við munum selja þegar það kemur út ásamt AM2 örgjörvunum frá AMD.
Last edited by wICE_man on Mið 15. Mar 2006 10:49, edited 1 time in total.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 22:25
- Staða: Ótengdur
Amm, þetta móðurborð hljómar mjög vel..
Ég sá myndir af stýrisspjaldinu þarsem að örrin og held ég DDR2 minnisraufar voru á því, veistu hvort að am2 og þetta stýrisspjald/móðurborð þurfi sérstaklega á DDR2, eða er hægt að vera með val milli DDR og DDR2?
Bara pælingar fyrir framtíðina.
9þús kall.. hmm, ef ég get fundið x1900xt á 40k fyrir páska þá yrði ég geðveikt sáttur og tilbúinn fyrir páskalanið
K.
Ég sá myndir af stýrisspjaldinu þarsem að örrin og held ég DDR2 minnisraufar voru á því, veistu hvort að am2 og þetta stýrisspjald/móðurborð þurfi sérstaklega á DDR2, eða er hægt að vera með val milli DDR og DDR2?
Bara pælingar fyrir framtíðina.
9þús kall.. hmm, ef ég get fundið x1900xt á 40k fyrir páska þá yrði ég geðveikt sáttur og tilbúinn fyrir páskalanið
K.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 22:25
- Staða: Ótengdur
Ok, ég ætla ekki að upgrade-a uppí AM2 á þessu ári:
http://anandtech.com/weblog/default.aspx?bid=279
Bíð frekar þartil að DDR2 er orðið hraðara en venjulegt DDR getur gefið manni.
Og ég er ekki að finna x1900xt á 40k þannig að leitin er núna að 49k verðpunktinum
K.
http://anandtech.com/weblog/default.aspx?bid=279
Bíð frekar þartil að DDR2 er orðið hraðara en venjulegt DDR getur gefið manni.
Og ég er ekki að finna x1900xt á 40k þannig að leitin er núna að 49k verðpunktinum
K.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 22:25
- Staða: Ótengdur
Hurru, ég vildi bara nota gamla þráðinn fyrst að ég va rmeð hann..
Ég var að pæla, hvernig er best að vera viss um að power supplyið sé nógu gott fyrir uppfærslurnar sínar?
Ég er með 300 eða 350watta PSU núna, sem hefur virkað bara fínt, og er að uppfæra uppí X1900XT skjákort..
Hvaða merki myndu sýna sig ef að maður þarf að uppfæra PSU-ið? Tölvan byrja að frjósa eða?
K.
Ég var að pæla, hvernig er best að vera viss um að power supplyið sé nógu gott fyrir uppfærslurnar sínar?
Ég er með 300 eða 350watta PSU núna, sem hefur virkað bara fínt, og er að uppfæra uppí X1900XT skjákort..
Hvaða merki myndu sýna sig ef að maður þarf að uppfæra PSU-ið? Tölvan byrja að frjósa eða?
K.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
KashGarinn skrifaði:Hurru, ég vildi bara nota gamla þráðinn fyrst að ég va rmeð hann..
Ég var að pæla, hvernig er best að vera viss um að power supplyið sé nógu gott fyrir uppfærslurnar sínar?
Ég er með 300 eða 350watta PSU núna, sem hefur virkað bara fínt, og er að uppfæra uppí X1900XT skjákort..
Hvaða merki myndu sýna sig ef að maður þarf að uppfæra PSU-ið? Tölvan byrja að frjósa eða?
K.
Getur mælt hvað þú þarft mikið á þessari síðu:
http://extreme.outervision.com/index.jsp