Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Fös 24. Feb 2006 11:18
Er ég sá eini sem tekur eftir því að vaktin er á ensku en ekki íslensku?
fékk tölvupóst eitthvað "..you have a new message!" og svo eru allir þræðir með ensku máli.
ætli maður taki ekki eftir breytingum á sinni kæru vakt
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Fös 24. Feb 2006 12:02
Allt á íslensku hjá mér
Dagur
Geek
Póstar: 801 Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Dagur » Fös 24. Feb 2006 12:14
farðu í "Prófíll" og athugaðu hvaða tungumál er valið.
Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651 Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Rusty » Fös 24. Feb 2006 12:44
íslenska hér..
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Fös 24. Feb 2006 12:54
Íslenska er sjálfgefna tungumálið í prófílnum, svo ef þú ert með þetta á ensku er það afþví þú hefur stillt það þannig.
Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Fös 24. Feb 2006 12:57
já já
afsakið þúsund sinnum
þannig er það að GuðjónR er búinn að vera fikta í notendanum mínum einsog gloggir sjá og hann hefur klárlega breytt þessu óvart
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Fös 24. Feb 2006 12:58
Ekkert að afsaka
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323 Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mazi! » Fös 24. Feb 2006 13:01
CendenZ skrifaði: já já
afsakið þúsund sinnum
þannig er það að GuðjónR er búinn að vera fikta í notendanum mínum einsog gloggir sjá og hann hefur klárlega breytt þessu óvart
þú og guðjónR hahahahahaha
Mazi -
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Fös 24. Feb 2006 13:05
Fært hingað úr Koníakstofunni
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Birkir » Fös 24. Feb 2006 19:05
Losaði hann sig við undirskriftina þína?