Get ekki startað CS;S

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Get ekki startað CS;S

Póstur af Sallarólegur »

Var að installa CS á tölvu vinar míns, búinn að updeita draslið en þegar ég smelli á leikinn kemur bara "Prepairing to launch" eða eitthvað svoleiðis, svo hverfur það en CS spilast ekki. Það sama gerist með HL2...

er þetta þekkt vandamál? hvað get ég gert?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Heyrt um þetta. Man ekki eftir lausninni.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Þá hjálparu honum ekki mikið með að skrifa þetta.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

@Arinn@ skrifaði:Þá hjálparu honum ekki mikið með að skrifa þetta.
og ert þu´að hjálpa með að svara honum,,?

þú getur prófað að henda "clientregestry.blob" í stem möppunni, það hefur lagað fullt af vandamálum
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Ahh...installaði driver fyrir skjákortið og núna kemst hann í leikinn...voðalega gera þessir drivers mikið :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

haha :lol:

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Ef þú á púddel hund þá geturu prufa að sparka í hann eða þrykkja honum yfir í næsta garð.

fella tengdamömmu þína eða pissa út fyrir.

það getur líka gert kraftaverk :8)
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Who doesnt give a flying fuck .. þetta er CS...



.... NEI ÉG ER EKKI BITUR ÞVÍ MIG LANGAR AÐ BYRJA Í CS AFTUR!!

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Sveinn skrifaði:Who doesnt give a flying fuck .. þetta er CS...



.... NEI ÉG ER EKKI BITUR ÞVÍ MIG LANGAR AÐ BYRJA Í CS AFTUR!!
yes you are! *potar í áðurfyrr cs bumbu*
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

hihi *tickles*

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hættur í wow?
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Well þar sem guildið mitt splittaði útaf migration (Þetta guild var á hraðri uppleið btw. Það var samantekt úr memberum frá Remorseless, Balance, Royal Blood og okkur vinunum, sem vorum allir frá einu af þessum guildum :)

Þetta guild hét Carebears Inc., WoW spilarar sem spiluðu/spila á BB gætu kannast við það :P

En já þar sem það splittaði er ég eiginlega hættur í WoW, svo var þetta farið að trufla lærdóminn þar sem "Molten Core"(WoW spilarar skilja :)) tekur 3-5 klst, og BWL lengur o.s.frv.
To much time taken, þú skilur? :)

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það var laglegt! :wink:
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

hehe :)
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Hjá mér kom alltaf eitthvað kjeftæði um driverinn....eitthvað launch game og eitthvað og svoleiðis kjeftæði, ég updateaði driverinn og það gerði ekkert.....ég þurfti að lækka resulotiun í low :(
Modus ponens

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki startað CS;S

Póstur af Predator »

Ef þú ert en þá að lenda í þessu þá þarftu bara að slökkva á öllum forritum sem hækka Hz á skjánum hjá þér, t.d. Refresh lock og Reforce.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Svara