besti tölvukassinn hér á landi ?
besti tölvukassinn hér á landi ?
er að pæla í að fjárfesta fljótlega í almennilegum tölvukassa, er atm með compucase 6920 http://start.is/default.php?cPath=26_168 og hef fílað hann vel .
En því miður er hann ekki nægilega stór, eftir að ég installaði thermaltake big typhoon þá verða 3 hard drive bays ónothæfir (þeas ég þarf að fjarlægja big typhooninn í hvert sinn sem ég myndi vilja fjarlægja eða bæta við hörðum diskum) sem er óásættanlegt fyrir mig.
ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind.
hvaða kassa mynduð þið mæla með, hann verður að hafa mjög gott aðgengi, vera mjög hljóðlátur (hljóðeinangrandi) og hafa allavega 2x 12cm viftugöt (því fleiri því betra), ásamt helling af plássi,
mig vantar ekki power supply.
hann má vera fyrirferðamikill og þungur, úr áli eða stáli bara að hann uppfylli ofangreindar kröfur
En því miður er hann ekki nægilega stór, eftir að ég installaði thermaltake big typhoon þá verða 3 hard drive bays ónothæfir (þeas ég þarf að fjarlægja big typhooninn í hvert sinn sem ég myndi vilja fjarlægja eða bæta við hörðum diskum) sem er óásættanlegt fyrir mig.
ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind.
hvaða kassa mynduð þið mæla með, hann verður að hafa mjög gott aðgengi, vera mjög hljóðlátur (hljóðeinangrandi) og hafa allavega 2x 12cm viftugöt (því fleiri því betra), ásamt helling af plássi,
mig vantar ekki power supply.
hann má vera fyrirferðamikill og þungur, úr áli eða stáli bara að hann uppfylli ofangreindar kröfur
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
CoolerMaster Stacker...
heyrist ekki múkk í honum...
1 120 mm út vifta að aftan, 1 120 mm inn vifta að framan og 1 80 mm inn vifta ofaná honum. (þessar fylgja allar með)
getur síðan sett 1 80 mm í hliðina á honum og allt að 2 í viðbót framan á hann og síðan einnig fancrossflow fan (sem því miður fæst ekki á landinu, eða allavega hef e´g ekki fundið hana)
að mínu mati besti kassi sem til er (og vá hvað ég sakna míns)
heyrist ekki múkk í honum...
1 120 mm út vifta að aftan, 1 120 mm inn vifta að framan og 1 80 mm inn vifta ofaná honum. (þessar fylgja allar með)
getur síðan sett 1 80 mm í hliðina á honum og allt að 2 í viðbót framan á hann og síðan einnig fancrossflow fan (sem því miður fæst ekki á landinu, eða allavega hef e´g ekki fundið hana)
að mínu mati besti kassi sem til er (og vá hvað ég sakna míns)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
hahallur skrifaði:LianLi PCV-1000 er rosalega góður og flottur.
þessi stacker lofar góðu, en hvar er svona lian li kassi seldur hér á landi ?
hafa þessir kassar „removable" móðurborðs rekka ?
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
CendenZ skrifaði:Antec Sonata með 400 w SilenX psu.
the rest go f. yourself
einhver rökstuðningur af hverju þessi sé betri ?
auk þess vantar mig ekki psu tók það fram í upprunalegu skilaboðunum
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skoop skrifaði:hafa þessir kassar „removable" móðurborðs rekka ?
Stackerinn hefur ekki removable mobo rekka, en það er hægt að taka út
móðurbors rekkann til að koma fyrir BTX móðurborði (þarf bara að losa 16x skrúfur)
urban- skrifaði:crossflow fan (sem því miður fæst ekki á landinu, eða allavega hef e´g ekki fundið hana)
að mínu mati besti kassi sem til er (og vá hvað ég sakna míns)
Sá þessa viftu hjá task um daginn, reyndar bara í sýningar eintaki en þeir hljóta geta reddað.
CendenZ skrifaði:the rest go f. yourself
You go f. yourself a-hole! CM Stacker is better live with it
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
halldor skrifaði:Ég myndi nú segja að ef það er hægt að taka móðurborðs rekkann úr þá hefur hann lausann móðurborðs rekka. Það þarf svo ekkert endilega að hafa allar 16 skrúfurnar í ef maður ætlar alltaf að vera að losa hann úr.
En þá hann eflaust að pæla í moðurborðsrekka sem er byggður til að losna auðveldlega. Auk þess gæti verið að það sé ekki hægt að losa rekkann með móðurborði á honum, yah get it?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessi ef þú ert insane.
Þessi ef þig vantar einhvern alvarlega stóran
þar sem þú virðist hafa einhverjar sérþarfir.
Þessi ef þig vantar einhvern alvarlega stóran
þar sem þú virðist hafa einhverjar sérþarfir.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Hann fjárfestir varla í kassa með VapoChill ef hann vill hljóðlátan kassa.Rusty skrifaði:Þessi ef þú ert insane.
Þessi ef þig vantar einhvern alvarlega stóran
þar sem þú virðist hafa einhverjar sérþarfir.
-
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Ef ég væri ekki að spá í peningana þá tæki ég pottþétt LianLi PCV-1000 kasann.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: besti tölvukassinn hér á landi ?
Skoop skrifaði:.. ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind...
Þessi kassi kemur í sölu hjá Start á föstudaginn 24. feb.
Mjög flottur kassi.
kv
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: besti tölvukassinn hér á landi ?
start skrifaði:Skoop skrifaði:.. ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind...
Þessi kassi kemur í sölu hjá Start á föstudaginn 24. feb.
Mjög flottur kassi.
kv
Bíddööö.. is this allowed
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: besti tölvukassinn hér á landi ?
CendenZ skrifaði:start skrifaði:Skoop skrifaði:.. ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind...
Þessi kassi kemur í sölu hjá Start á föstudaginn 24. feb.
Mjög flottur kassi.
kv
Bíddööö.. is this allowed
Hvað?
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: besti tölvukassinn hér á landi ?
Veit Ekki skrifaði:CendenZ skrifaði:start skrifaði:Skoop skrifaði:.. ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind...
Þessi kassi kemur í sölu hjá Start á föstudaginn 24. feb.
Mjög flottur kassi.
kv
Bíddööö.. is this allowed
Hvað?
að sega hvenær varan kemur í búðina.
Mazi -
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: besti tölvukassinn hér á landi ?
maro skrifaði:Veit Ekki skrifaði:CendenZ skrifaði:start skrifaði:Skoop skrifaði:.. ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind...
Þessi kassi kemur í sölu hjá Start á föstudaginn 24. feb.
Mjög flottur kassi.
kv
Bíddööö.. is this allowed
Hvað?
að sega hvenær varan kemur í búðina.
Það er nú ekkert að því.
Mjög fínt að vita af því að þessi kassi er að koma í búðina, hvað ætti mögulega að vera að því að láta mig vita af þessu , þar sem ég hafði greinilega rangar upplýsingar um það hvenær von sé á þessum kassa til landsins.
hver er svo munurinn á
Lian-Li PC-V1000
og
Lian-Li PC-V1000B
http://task.is/?prodcat=288
þeir kosta báðir það sama
hver er svo munurinn á
Lian-Li PC-V1000
og
Lian-Li PC-V1000B
http://task.is/?prodcat=288
þeir kosta báðir það sama
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Re: besti tölvukassinn hér á landi ?
Sé ekkert að því að Start menn komi vörum sínum á framfæri hérna eins og Kísildalur hefur verið að gera síðustu vikur.CendenZ skrifaði:start skrifaði:Skoop skrifaði:.. ég hefði kostið að fá mér antec p180 en hann er ekki til á landinu, amk ekki næsta mánuð skv. boðeind...
Þessi kassi kemur í sölu hjá Start á föstudaginn 24. feb.
Mjög flottur kassi.
kv
Bíddööö.. is this allowed
SolidFeather skrifaði:Liturinn
Skýra þeir kassa öðru nafni vegna þess að hann er í öðrum lit ?
ekkert annað en liturinn sem skilur þessa kassa að ?
start .. hvað munuð þið taka fyrir p180 kassann ?
hérna er umfjöllun um kassann fyrir ykkur hina
http://www.silentpcreview.com/article254-page1.html
er núna á báðum áttum um lian li kassann eða þennann
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Skoop skrifaði:Mjög fínt að vita af því að þessi kassi er að koma í búðina, hvað ætti mögulega að vera að því að láta mig vita af þessu , þar sem ég hafði greinilega rangar upplýsingar um það hvenær von sé á þessum kassa til landsins.
hver er svo munurinn á
Lian-Li PC-V1000
og
Lian-Li PC-V1000B
http://task.is/?prodcat=288
þeir kosta báðir það sama
Lian-Li PC-V1000 er silfur
Lian-Li PC-V1000B er svartur (black)
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.