Shuttle PSU..

Svara

Höfundur
bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Shuttle PSU..

Póstur af bluntman »

Vitið þið hvort að hægt sé að fá öflugari aflgjafa fyrir Shuttle ?

Afgjafinn á þessari vél er 350W. Er nefnilega að pæla í að fá mér svona vél og nVidia 7800 GT sem þarf víst 450W minnst.

Takk.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Ef þér finnst gaman að modda geturu keypt 500W aflgjafa í sundur, sleppa málmkassanum og festa í tölvuna...
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Stærstu Shuttle PSUin eru 350W, ég er nokkuð viss um að nú getir notað 7800GT/GTX kort á þessu 350W sem er í vélini.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Höfundur
bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Nú ok..

En finnst þér þetta góð fjárfesting ? Ef ég ætlaðir kannski að uppfæra skjákortið seinna ?
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Ég átti Shuttle XPC og þetta eru bara mjög fínar vélar, hef aðeins gott að segja um þær... Ef þú ert að leita að einnhverju littlu og nettu þá er þetta klárlega málið.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Færð mikið lélegra preformance ef power supply er of lágt, og helsta ástæðan að kort séu ekki að virka rétt/illa er út af lélegu power supply.

Höfundur
bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Og veistu hvort að hægt sé að kaupa betra PSU ?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Rusty skrifaði:Færð mikið lélegra preformance ef power supply er of lágt, og helsta ástæðan að kort séu ekki að virka rétt/illa er út af lélegu power supply.


Eða vinnsluminnum. Allavega var það þannig hjá mér.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

BLuntman,
´
Ekki hafa áhyggjur af þessu PSU.

Ég er með X800 PRO kort sem er frekara á rafmagn en 7800 línan frá Nvidia. og ég er með 240W PSU. það er meira en nóg handa mér og ég hef verið að leika mér að OC kortið í 550/550 án vandræða.

Það er önnur uppbygging á þessum shuttle psu græjum en normal.

Þannig að það er alveg ástæða fyrir því að Shuttle vélar koma ekki með stærra psu en 240-350W.

Its more then enaugh :8)

Höfundur
bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Þakka kærlega Ómar :)

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

No Prob.

ég bara vill að allir fái sér Shuttle ;) hehe

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Helstu vandamál með skjákort frá byrjun eru of lélegir PSU.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Hef ekki lennt í vandræðum með það ennþá á 240W psu i.

þannig að 350 w græjan höndlar öll kort leikandi.

sérstaklega þar sem að nýrri kort þurfa minni straum þó þau séu öflugri, betri hönnun einfaldlega.

Gnarr ætti að geta verið með link á þetta.
Svara