ég er með Geforce 440mx 64 mb sem mig myndi langa að uppfæra á næstunni .
Vill alls ekki fara yfir 20 þús kallinn .
hef verið að skoða kort frá MSI einsog tölvulistinn auglýsir
Microstar GeForce FX5200-TDR, 128MB DDR, 275 Mhz C, 500 MHz M, 128-Bit, T, D, P, X8, Remote
12.900
Microstar GeForce FX5200Ultra-TD, 128MB DDR, 325 Mhz C, 650 MHz M, 128-Bit, T, D, P, X8
19.900
þetta eiga að vera einhver svaka tilboð ( eru nú bara svipuð verð og Computer.is eru með )
en samkvæmt tomshardware tomshardware er þetta 5200 kort sumstaðar í testum neðar en mitt mx440
einhverjar ráðleggingar ???
Varðandi skjákortakaup!
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Staðsetning: Omaha Beach
- Staða: Ótengdur
Varðandi skjákortakaup!
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
5600 kortin hjá MSI fá Editor's Choice hjá tomshardware, þau eru einnig drullusilent(undir 28dB, hin voru ~50dB), ég keypti mér þannig í dag, á 22.900 í tölvulistanum
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
halanegri skrifaði:5600 kortin hjá MSI fá Editor's Choice hjá tomshardware
FX5600-VTDR128 kortið var bara valið Editors's Choice hjá tomshardware ekki öll 5600 kortin.
Tomshardware
efast um að þín útgáfa sé jafn hljóðlát því það er allt öðruvísi vifta og heatsink á kortunum.
FX5600-VTDR128
FX5600-TD256