Hvernig lítur desktopið þitt út ?


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Þetta er nú helvíti flott skjámynd

væri nú svo brjálað ef þetta væri hnappur til að keyra það forrit sem þú notar oftast :)
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guðni Massi »

Hérna er mitt "þú veist hvað"
Last edited by Guðni Massi on Lau 23. Maí 2009 16:09, edited 1 time in total.
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ertu að vinna uppí Marel ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er þetta ekki bárujárnspressa?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guðni Massi »

Þetta er í bárujárnspressan í Marel, ef ég man rétt, en ég er ekki að vinna þar ég var þar í skólaferðalagi með Húsasmíðadeild VMA eftir páska í fyrra og tók helling af myndum. :D
Last edited by Guðni Massi on Mið 11. Jan 2006 12:37, edited 1 time in total.
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

og hvað fær Gnarr í verðlaun ?

btw ekki hafði ég hugmynd um hvað þetta var
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guðni Massi »

Gnarr fær klapp á bakið í verðlaun nú er bara að bíða þangað til að sú tækni fer á almennan markað þ.a.s. snerting í gegnum netið.
Last edited by Guðni Massi on Fös 13. Jan 2006 10:36, edited 2 times in total.
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

það er sér þannig þráður á Linux borðinu

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnarr »

mitt desktop :8)
Viðhengi
untitled.JPG
untitled.JPG (162.2 KiB) Skoðað 638 sinnum

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

desktopið mitt.
Viðhengi
untitled.JPG
untitled.JPG (173.57 KiB) Skoðað 1383 sinnum

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

svona er mitt:
Viðhengi
skrín af nýasta.jpg
skrín af nýasta.jpg (327.73 KiB) Skoðað 664 sinnum
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

mitt eins og er núna:

Mynd

A Magnificent Beast of PC Master Race

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Guðni Massi skrifaði:Hérna er mitt "þú veist hvað"


Bárujárnsverksmiðjan?
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Hvernig væri að klára að lesa allt ?

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

... ég var bara svo spenntur yfir því að hafa fattað þetta...
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ég verð að vekja þetta upp ég var að skipta þessi er snilld :P
Viðhengi
wallpaper.JPG
wallpaper.JPG (70.34 KiB) Skoðað 1731 sinnum
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

minn óreiðu desktop http://i1.tinypic.com/o5sv0ig.jpg
Last edited by Mazi! on Mið 20. Des 2006 20:00, edited 1 time in total.
Mazi -

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

@Arinn@ skrifaði:Ég verð að vekja þetta upp ég var að skipta þessi er snilld :P
er ekki að reyna að vera leiðinlegur en með þessari mynd er verið að meina að windows sé drasl samt ertu að keyra þessa tölvu á windows? :?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Mitt er best skomm

Upprunaleg strærð: 1920x1200


Mynd

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

SolidFeather skrifaði:Upprunaleg strærð: 1920x1200


djöfulsins paradís hlýtur það að vera að hafa svona res,, ég er fastur í 1280x1024 :(

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

hvað er málið með þetta res dæmi? ég er með 1024x768 og gæti ekki verið sáttari.... afhverju vill fólk hava svona háa upplausn?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

mjamja skrifaði:hvað er málið með þetta res dæmi? ég er með 1024x768 og gæti ekki verið sáttari.... afhverju vill fólk hava svona háa upplausn?


Því þá er maður svo 1337

Mynd
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

mjamja skrifaði:hvað er málið með þetta res dæmi? ég er með 1024x768 og gæti ekki verið sáttari.... afhverju vill fólk hava svona háa upplausn?



mismunandi stærðir á skjám ?

ég sætti mig fullkomnlega við 1280 í 17 tommu skjám, en í 19 er 1600 lágmark og í 21 er 1920 ásættanlegt
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

tótallí. ég get ekki verið með minna en 1600 í breidd. ég get sætt mig við að vera með 2*1024 eða 1600*1200. Ég get ekki unnið jafn vel í minna skjáplássi.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Last edited by Mazi! on Mið 20. Des 2006 20:01, edited 1 time in total.
Mazi -
Svara