Ég finnst svolítið margir að selja fartölvuna sína í smáauglýsingum sem hafa ekki notað hana!!! +
Afherju er fólk að kaupa sér fartölvu ef það ætlar ekki að nota hana?? Fer það í búðir og biður um sér afslátt því þeir ætli ekki að nota hana neitt???
bara smá pæling,
einn sem á ferðatölvu til sölu, aðeins notað hana 3 sinnum (fyrsta skipti í 12,3 mín annað skiptið í 32,3mín og þriðja skiptið tók ég einn kapal og gleymdi tímanum)
öruglega margir sem kaupa sér fartölvu fyrir eitthvað ákveðið, kannski skóla. síðan átta sig á því að þeir hafa ekkert með hana að gera eða eiga ekki efni á að borga af henni. eða jafnvel þurfa að borga einhverja aðra reikninga og þurfa því að selja gripinn sinn.