Hefurðu spreyjað tölvubúnað?

Svara

Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Hefurðu spreyjað tölvubúnað?

Póstur af hilmar_jonsson »

Hefur einhver hér reynt að spreyja tölvubúnað, þ.e. vinnsluminni eða skjákort með málningu?

Mér dettur helst í hug að sprauta plasthúð yfir hann fyrst og mála svo. Ég sá þetta gert við skjákort á einhverri modsíðu en finn það ekki núna.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

ég hef sprayað kassa,lyklaborð og mús og ég notaði bara nokkur þunnlög af spray-i einsog maður fær í byko, mundu bara að þvo flötin áður til að losna við fitu og þannig, annars er víst einhver tækni til að láta þetta glansa með því að spraya>sandpappíra>spraya>sandpappíra og alltaf nota minni og minni grófleika, ættir að fynna guide einhverstaðar á bittech e-ð

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hann er að tala um tölvuíhluti, líklega aðeins öðruvísi að spreyja það.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

er það nú hægt :roll:

ja hérna það er of mikið hægt :shock:
Mazi -

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Birkir skrifaði:Hann er að tala um tölvuíhluti, líklega aðeins öðruvísi að spreyja það.
vúbs :| sá það ekki :( darn it
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

ég myndi lakka yfir ef málingin sjálf væri líkleg til að leiða
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

vantar ekki eins og eitt "ekki" einhverstaðar í þetta hjá þér einzi?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

ég sé nú bara ekkert flott við þetta :?
Mazi -
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

gnarr skrifaði:vantar ekki eins og eitt "ekki" einhverstaðar í þetta hjá þér einzi?
nei .. ég get ekki séð það .. ég var að benda á að það væri sniðugt að lakka fyrst yfir íhlutinn áður en málað er ef málingin sjálf væri líkleg til að leiða á milli .. þú veist .. rafmagn í íhlutum
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

það er blý og járn í sumum málning minnir mig

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Þetta er ljótt og sé ég engann tilgang til þess að vera að spreyja íhlutina.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

@Arinn@ skrifaði:Þetta er ljótt og sé ég engann tilgang til þess að vera að spreyja íhlutina.
Það er matsatriði.

Akkúrat þess vegna getur það haft sinn tilgang fyrir suma að gera þetta, jú til að bæta „lookið“ á vélinni sinni.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ég tók einu sinni skjákortið kitt, netkortið og sblive kortið og tússaði rendurnar með undirstrikunarpenna, sást ekkert

svo kveikti maður á uv ljósunum og þá sást allt, mjög flott

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

CendenZ skrifaði:það er blý og járn í sumum málning minnir mig
Ég veit bara ekki um neina málningu sem er framleidd með blýi eða járni lengur( tala um þetta eftir að hafa unnið nokkur sumur í efnaverksmiðju hörpu sjafnar)
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

sink er heldur ekki hættulegt líkamanum, mjög nauðsynlegt og er talið að flestar unglingabólur, léleg sjón, léleg húð á kvenkyni og lélegar neglur megi allt rekja til sink skorts í unglingum.

hehe, en nóg um næringafræði

málning með sinki í, það hef ég aldrei heyrt um! :)
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

better safe than sorry að grunna með lakki :P

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Það er allur andskoti notaður í þetta

Meiraðsegja í sumar ódýrari málningartegundir er hveiti notað sem fylliefni þarsem að það er í nægilegu framboði
This monkey's gone to heaven
Svara