Get ekki tengst öðrum tölvum

Svara

Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Staða: Ótengdur

Get ekki tengst öðrum tölvum

Póstur af frogman »

Jæja ég var að spila Counter strike í skólanum og þetta vandamál lýsir sér þannig að ég get ekki séð neinn sem er á Lan svæðinu, en þegar að ég fer í Favourites og stimpla inn ip-tölu þá virkar þetta oftast.. en svo fór ég út úr leiknum og ætlaði að pinga tölvuna sem er við hliðina á mér og ég næ aldrei sambandi..


en aðalvandamálið er það að ég næ ekki sambandi við neinn í Net leikjum nema´að ég þurfi að stimpla inn ip-tölu, og get ekki séð neina aðra leiki sem eru í gangi, þótt að séu milljón leikir á laninu og ef einhver vissi hvernig ætti að laga svona vandamál þá væri það voðalega gott ;)

p.s Já það er kveikt á netkortinu !

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

já það er líka svona vesen í skólanum mínum með netleiki, einhverskonar filter held ég bara
get ekki farið í eve :(

Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Staða: Ótengdur

Póstur af frogman »

samt virkar þetta hjá flest öllum hinum

var að pæla hvort að einhverjir vissu um einhverjar stillingar ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu að nota sama dns og þeir? sama workgroup?
"Give what you can, take what you need."
Svara