þrívídd í leikjum, geforce 6600 GT, AMD athlon XP.

Svara

Höfundur
Zn0w
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 11. Ágú 2004 23:43
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

þrívídd í leikjum, geforce 6600 GT, AMD athlon XP.

Póstur af Zn0w »

AMD athlon XP 1800, geforce 6600 GT 128MB. er með driver 66.93, prófaði flesta nýjustu.
DirectX 9.0c

þegar ég opna þrívíddarleiki s.s. BF eða Final Fantasy XI get ég séð hvernig flest á að líta út en flest model eru í rústi, það vantar í þau og ýmsu á bætt. Umhverfið er svipað. Það eru lítil sem engin vandræði með hraða og allt er nokkuð vel spilanlegt.
Fáðu þér rebba
Kv.
Sindri Snær // Zn0w
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þetta eru artifacts... þú hefur verið að yfirklukka eða eitthvað er heitara en það ætti að vera :wink:

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

ICM skrifaði:þetta eru artifacts... þú hefur verið að yfirklukka eða eitthvað er heitara en það ætti að vera :wink:


wow hvernig gastu fundið það út frá þessum upl.?

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mjamja skrifaði:
ICM skrifaði:þetta eru artifacts... þú hefur verið að yfirklukka eða eitthvað er heitara en það ætti að vera :wink:


wow hvernig gastu fundið það út frá þessum upl.?

þetta með artifacts er frekar augljóst útfrá upplysingunum og það kemur oft fram þegar fólk er að oc-ofmikið..

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

nifty! Þegar ég installaði nýjustu driverum voru polygonar alltaf fljúgandi út um allt. Einnig er koritð mitt sjóðandi heitt alltaf (þó ekkert overclockað). Kannski maður geti reynt aftur :-)

Btw. er hægt að setja örgjörvaviftu á skjákort? Á eina sem fylgdi AMD Athlon 64 3200+ örgjörva, en nota zalman, þannig, er hægt að henda viftunni á skjákortið?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þú gætir hugsanlega gert það ef þú kemur henni vel fyrir en hafðu í huga að þetta er ekki gert til að vinna saman og kælingin gæti verið ekki eins góð og halda mætti.
Ef þú átt við aukalega við þá sem er fyrir, endilega (Ef þú þolir aukin hávaða)

Rugnup
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Feb 2006 23:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Driver

Póstur af Rugnup »

Uppfærðu driverinn fyrir kortið, 66.93 er hund gamall. Hef lent í þessu, lagaðist við driver uppfærslu.

http://www.nvidia.com

ForceWare Release 80
Version: 81.98
Release Date: February 7, 2006
WHQL Certified

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Þegiðu, pungurinn þinn! :wink:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Gæti líka verið útaf gölluðu korti.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

ICM skrifaði:þú gætir hugsanlega gert það ef þú kemur henni vel fyrir en hafðu í huga að þetta er ekki gert til að vinna saman og kælingin gæti verið ekki eins góð og halda mætti.
Ef þú átt við aukalega við þá sem er fyrir, endilega (Ef þú þolir aukin hávaða)

Á stundinni er hún teipuð tvem slottum fyrir neðan, án kælingar-leiðara-járn unitinu. Er nú með Thermaltake Xaser III, þannig hávaðinn bættist lítið.
Svara