S939 AGP móðurborð?

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

S939 AGP móðurborð?

Póstur af emmi »

Eftir nokkra leit á vefsíðum tölvubúða sýnist mér úrvalið af góðum AGP8 móðurborðum vera mjög lélegt. Ég keypti síðasta borðið hjá einum aðila og svo kom það auðvitað í ljós að það er eitthvað að því, það kemur mjög pirrandi hátíðni hljóð frá því, ég er búinn að rífa allt úr sambandi en samt heldur þetta áfram. Mig grunar að einhver transistor sé kannski farinn?

En hvað um það, ég er aðallega að leita mér að Gigabyte K8NS Ultra eða MSI K8N NEO2 Platinum, einhver sem veit hvar það er hægt að nálgast þetta?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég veit ekki hvar þú getur fengið það en þú ættir að fá þér MSI K8N Neo2, það var besta nF3 borðið, allavega samkvæmt Anandtech.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

samkvæmt mér líka :) mí lovvitt!
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er að selja Asus A8V Deluxe AGP 8 móðurborð ef þú hefur áhuga, PM me.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

hahallur skrifaði:Ég er að selja Asus A8V Deluxe AGP 8 móðurborð ef þú hefur áhuga, PM me.
Ég er búinn að finna eitt sem gæti virkað fyrir mig, ég prufa það í kvöld. Takk samt fyrir.
Svara