Eftir nokkra leit á vefsíðum tölvubúða sýnist mér úrvalið af góðum AGP8 móðurborðum vera mjög lélegt. Ég keypti síðasta borðið hjá einum aðila og svo kom það auðvitað í ljós að það er eitthvað að því, það kemur mjög pirrandi hátíðni hljóð frá því, ég er búinn að rífa allt úr sambandi en samt heldur þetta áfram. Mig grunar að einhver transistor sé kannski farinn?
En hvað um það, ég er aðallega að leita mér að Gigabyte K8NS Ultra eða MSI K8N NEO2 Platinum, einhver sem veit hvar það er hægt að nálgast þetta?