Þetta var vandamál með séríslenska stafi í mannsnöfnum í skráningaboxinu. Það vandamál var (vonandi) lagfært á svipuðum tíma og þú sendir inn fyrirspurnina.
Vill ég einnig formlega afsaka allt vesen sem þið lendið í á síðuni þessa fyrstu daga. Ef þið lendið í einhverju fleira veseni með síðuna ráðlegg ég ykkur að tilkynna það sem first með "Tilkynna Vandamál" valmöguleikanum.