Sælir hér er ég með lista yfir íhluti sem mig langar að fá álit á.
BTW þá verður þetta allt keypt í tölvulistanum.
------------------------------------------
MSI K8N SLI Platinum - nForce4, 4xDDR400, SATA2 Raid 300MBs, Gbit Lan, 2xPCI-E 16X, SB 7.1 hljóð, S939
Verð: 15.900
S-939 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200+ HT, 2,2GHz, FSB2000, 2x512K cache, Retail
Verð: 39.900
MSI GeForce6 NX6800GS 256MB DDR3, 425MHz C, 1000MHz M, 256-bit, D, T, PCI Express
Verð: 26.900
1GB - pöruð 2stk. 512MBDDR400, TWINX1024-3200C2, CL2 vinnsluminni með kæliplötu
Verð: 25.900
400W Fortron FSP400-60THN-P aflgjafi með einni 120mm viftu undir aflgjafanum, ATX rev 2.0
Verð: 7.990
Svart NEC 3550A DVD+R/+RW 16x8x16x/DVD-R/-RW 16x6x16x/CD 48x32x48x/+DL 8x/-DL 6x /með hugb.
Verð: 5.490
320 GB Western Digital, "Special Edition" , ATA100, 8MB, 7200rpm, Fluid Bearing, (WD3200JB)
Verð: 12.900
Samtals : 134.980kr.
----------------------------------
Peningar eru alls ekki issue en ég vil ekki fara mikið yfir 160 þúsund
Er einhvað sem þið getið bent mér á hvað er vitlaust í þessari samsetningu og hvort það sé einhvað annað sem væri mikið skynsamlegra að taka.
*Edit* Hvaða skjákort er skynsamlegast að taka í kringum 40 þúsund kallinn? +/- 10 þúsund.?
kv. Arnór Páll
Álit á samsetningu á verðbilinu 160þús.
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
@Arinn@
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nema kortið frá Kísildal er o.c frá framleiðianda.Blackened skrifaði:Ef þetta er leikjavél.. þá hugsa ég að nVidia 7800GT sé að gera sig...
Ekki alveg jafn gott og 7800GTX sem er best frá nVidia.. en það er samt miklu ódýrara
7800 GT kostar 44.900 í tölvulistanum en 32.00 hjá kísildal og 29.950 hjá Att.is
