Bluescreen

Svara

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Bluescreen

Póstur af k0fuz »

Afhverju stafar bluescreen ? ef það er vélbúnaðurinn er það þá ekki bara Móðurborðið eða vinnsluminnin ?? eða hvað.. eg meina eg er buin að formatta oft... það er alltaf bluescreen error að öllum gerðum og stærðum :x

svo hvað haldiði að sé að ?? eg held að það sjé móbóið.. því eg er með flest nýtt eiginlega í tölvunni :roll:
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

*annar pósturinn eyddur*

Óþarfi að senda tvisvar sama póstinn...
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

að öllum líkindum er það vinsluminnið.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

Ponzer þetta er ekki annar pósturinn um orsök bluescreen vélbúnaðs..

Gnarr. Nei það getur ekki verið.. eg hef prufað allskonar vinnsluminni.. kingston , centon , ocz you name it. :l
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

k0fuz skrifaði:Ponzer þetta er ekki annar pósturinn um orsök bluescreen vélbúnaðs..

Gnarr. Nei það getur ekki verið.. eg hef prufað allskonar vinnsluminni.. kingston , centon , ocz you name it. :l
Þú póstaðir tvemur svona póstum á sömu mínútuni, hefur öruglega bara ýtt tvisvar á senda takkann eða eitthvað álíka :wink:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

örgjörfinn að ofhitna? Ef örgjörfinn er ekki of heitur, þá er móðurborðið eiginlega það eina sem kemur til greina.
"Give what you can, take what you need."

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

Ég var að lenda í þessu sama með mitt móðurborð :? (við erum með sama móðurborð-ið) það eins sem ég get sagt þér að gera er að update-a bios-inn, setja inn driverana manual í gegnum device manager ekki í gegnum setup fælinn. Ef það virkar ekki skaltu prófa útilokunar aðferðir eins og að hafa bara system hdd í sambandi(sem þú ert ábyggilega búinn að gera) og/eða dvd/cd drifið. Ef þetta virkar ekki mæli ég með að þú takir þetta móðurborð og f***** hendir því, því þetta móðurborð er bara til leiðinda. Ég t.d keypti það hjá tölvuvirkni og stuttu seinna voru þeir ekki með það lengur, sennilega af því þetta er meingölluð kvikindi :roll: vona þetta hjálpi þér (ég er búinn að gera vini mína hráhærða útaf mínu móðurborð :P)
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Já.. það er víst ekki eftirsótt að vera hráhærður þessa daganna :D

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

jéjé make fun of me :P
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

gumball3000 skrifaði:Ég var að lenda í þessu sama með mitt móðurborð :? (við erum með sama móðurborð-ið) það eins sem ég get sagt þér að gera er að update-a bios-inn, setja inn driverana manual í gegnum device manager ekki í gegnum setup fælinn. Ef það virkar ekki skaltu prófa útilokunar aðferðir eins og að hafa bara system hdd í sambandi(sem þú ert ábyggilega búinn að gera) og/eða dvd/cd drifið. Ef þetta virkar ekki mæli ég með að þú takir þetta móðurborð og f***** hendir því, því þetta móðurborð er bara til leiðinda. Ég t.d keypti það hjá tölvuvirkni og stuttu seinna voru þeir ekki með það lengur, sennilega af því þetta er meingölluð kvikindi :roll: vona þetta hjálpi þér (ég er búinn að gera vini mína hráhærða útaf mínu móðurborð :P)
Já ég update-aði biosinn í gegnum flashmenu og það kom bara svona eins og það væri update-að og allt i lagi en tölvan helt bara áfram að bluescreena.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

sennilega þá bara onytt:) moðurborð eða gallað hvennig sem þú villt orða það:)

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

eða það erbara ljelegt ? :)
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Svara