Nýr iPod video með snertiskjá?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

Nýr iPod video með snertiskjá?

Póstur af Oxide »

Hér má sjá áhugaverða lesningu um spádóma nýrra iPod spilara.
Í comments eru aðrir linkar sem einnig eru áhugaverðir.
Og einna helst þessi

Ástæðan fyrir þessum vangaveltum er að Apple sótti nýlega um einkaleyfi á nýrri snertiskástækni sem lesa má um hér.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

faunky, ipod photo-in min er sannarlega ordin úreltur :(

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

CraZy skrifaði:faunky, ipod photo-in min er sannarlega ordin úreltur :(


einmitt þetta er út í hött! og hvað er þinn gamall? svona 2mán kannski? (jáj ég er bitur)

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Koma bara nýjir og nýjir ótrúlga oft þetta er bara eins og með mac stýrikerfið.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mjamja skrifaði:
CraZy skrifaði:faunky, ipod photo-in min er sannarlega ordin úreltur :(


einmitt þetta er út í hött! og hvað er þinn gamall? svona 2mán kannski? (jáj ég er bitur)

nei hann er nú reyndar 1árs..hefur þjónað mér vel :)

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Detti mér allar dauðar lýs úr höfði, iPod sem endist í heilt ár?

Ég hef bara aldrei heyrt annað eins.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Birkir skrifaði:Detti mér allar dauðar lýs úr höfði, iPod sem endist í heilt ár?

Ég hef bara aldrei heyrt annað eins.


minn iPod mini er næstum búinn að endast í heilt ár, hann er búinn að koma með mér í fiskivinnu (þeas mikið af bleytu), hann er búinn detta ca 50 sinnum í gólfið frá mismunandi hæðum, og það eina sem tengist honum eitthvað sem er ónýtt eru headphonin

það kom fyrir félaga minn að hann ætla'i að setja iPodinn sinn í vasann, hitti ekki í vasann og missti hann í klósettið,, það er alltí lagi með iPodinn í dag :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta er fake samkvæmt síðum sem fjalla um svona EXIF sýnir að photoshop hefur verið notað og apple hefur aldrei notað photoshop til að gera concepts eða auglýsingar samkvæmt t.d Engadget og fleiri síðum.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

DoRi- skrifaði:
Birkir skrifaði:Detti mér allar dauðar lýs úr höfði, iPod sem endist í heilt ár?

Ég hef bara aldrei heyrt annað eins.


minn iPod mini er næstum búinn að endast í heilt ár, hann er búinn að koma með mér í fiskivinnu (þeas mikið af bleytu), hann er búinn detta ca 50 sinnum í gólfið frá mismunandi hæðum, og það eina sem tengist honum eitthvað sem er ónýtt eru headphonin

það kom fyrir félaga minn að hann ætla'i að setja iPodinn sinn í vasann, hitti ekki í vasann og missti hann í klósettið,, það er alltí lagi með iPodinn í dag :)
Ég átti eitt stykki, hann eyðilagðist eftir mjög litla notkun.
Vinur minn hefur líklega átt fimm til sex stykki og alltaf eyðileggjast þeir.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

þessi 7th generation er baaara nettur..
Svara