Spurning varðandi 64bitin

Svara

Höfundur
spoldman
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 28. Maí 2003 20:39
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi 64bitin

Póstur af spoldman »

Foreldrar mínir voru að fjárfesta í tölvu sem er án stýrikerfis og spurðu mig hvort ég gæti ekki örugglega reddað þeim. Þar sem við vorum með löglegt windows á gömlu tölvunni datt okkur í hug að nota það bara á nýju tölvunni þar sem hin gamla er ónýt. Ekki það að þetta sé eitthvað mál. Ég fattaði hins ekki að þau væru að kaupa tölvu með 3400+ AMD Athlon64 örgjöfa og því spyr ég ykkur sérfræðingana, þarf maður að vera með 64 bita útgáfu af windows eða dugar þessi venjulega 32 bara? Get ég notað hana á 64 bita örgjöfa?
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

já, þú getur notað 32 bita útgáfuna

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

þú átt líka að geta uppfært upp í 64 bita win ef þú villt, þ.e.a.s. ef þú ert með Win XP Pro

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

vitiði er þessi 64 bita útgáfa af windows eitthvað mikið betri ?
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei.
64bita útgáfan er örlítið hraðari, en á móti er lélegra drivera support eins og er. þannig að ég mæli frekar með 32bita.
"Give what you can, take what you need."
Svara