Nýr þráðastjóri?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Mér er alvara. Ég vitna bara í þráð minn neðar á þessu spjalli "allt varðandi vaktina" sem að nefnist "Umsókn um að verða stjórnandi".

Með þessari framkvæmd að gera þessa tilteknu aðila að stjórnendum (með fullri virðingu fyrir þeim notendum, þetta er ekkert persónulegt), þá er verið að sýna þeim sem að áður hafa látið í ljós áhuga sinn á þessum stöðum gífurlega óvirðingu.
count von count
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ég hef ekki fengið allar vinnur sem ég hef sótt um..

Ef að Hannes Hólmsteinn eða Árni Mattíassen myndu senda mér umsóknir að vera þráðastjórar á spjallinu, þá myndi ég pottþétt segja nei.

Þetta er ekki spurning um klíkuskap, heldur er þetta spurning um hvað okkur fynnst vera rétta fólkið í stöðuna.

Fyrir utan það, þá er vaktin rekin af vinahóp, en ekki eitthvað opinbert ríkisfyrirtæki sem að verður að skoða alla sem að sækja um og velja eftir einhverjum fyrirfram ákveðnum reglum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

gnarr skrifaði: Fyrir utan það, þá er vaktin rekin af vinahóp, en ekki eitthvað opinbert ríkisfyrirtæki sem að verður að skoða alla sem að sækja um og velja eftir einhverjum fyrirfram ákveðnum reglum.

Það væri nú algjör snilld.

Er samt ekki að fatta þetta hjá ykkur með iCave, ekki eins og maðurinn hafi ekki reynt ýmislegt hérna [-X

Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hann er samt búin að vera svo lengi ég hélt lengi vel að hann væri opi =/
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Bíddu ha?
Var staða þráðarstjóra ekki opinberlega auglýst?
Og hvað með kynjahlutfallið? Er staða kynjanna jöfn? Er engin kvenkyns hérna til að bera fram kvörtun?

Og ICM, ætlaru að fara að breyta um character *eftir* að þú ert orðinn þráðarstjóri? Finnst þér þá ekki eins og þú sért að svíkja lit? Ég myndi segja svíkja kjósendur þína, en þú varzt örugglega ekki kosinn.

Annars, til hamingju þið tveir.
Mkay.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Rétt hjá natta, vaktin verður annars örugglega ólögleg eftir nokkur ár eða jafnvel mánuði ef ekki-feminisminn (það sem feministafélag Íslands er að boða) heldur áfram að auka vinsældir sínar.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

til hamingju ICM og Ponzi

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Snilld alltaf töff þegar það koma fleiri þráðstjórar.. En Hallihg ég held að þetta sé ekkert opinber vinnustaður eins og þú sagðir sjálfur þetta er svona aðallega valið útfrá vinahóp eða klíkuskap eins og þú villt orða það.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Haha

Aldrei myndi ég vilja verða þráðstjóri og þurfa að hætta með thursaskap og leiðindi :p
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég verð nátturulega öldungur og ávalt óbreyttur hermaður :p

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Vilezhout skrifaði:Haha

Aldrei myndi ég vilja verða þráðstjóri og þurfa að hætta með thursaskap og leiðindi :p
Verður maður að hætta því? :shock:

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

gumol skrifaði:
Vilezhout skrifaði:Haha

Aldrei myndi ég vilja verða þráðstjóri og þurfa að hætta með thursaskap og leiðindi :p
Verður maður að hætta því? :shock:
Dulbúa það
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Vilezhout skrifaði:Aldrei myndi ég vilja verða þráðstjóri og þurfa að hætta með thursaskap og leiðindi :p
Það stoppaði mig aldrei :P
Svara