Varðandi uppfærslu á verðum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Varðandi uppfærslu á verðum

Póstur af iStorm »

Hvernig í ósköpunum stendur á því, að verð á hörðum diskum eru ekki í samræmi við verðlista hjá Tölvulistanum sem er frá 2/02/06? Verðvaktin var uppfærð 6/02/06!
Ég er að leita mér að ódýrum disk, þegar maður sér þetta þá spyr maður sig hvort einhvað sé að marka þessa verðvakt.
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Þetta er komið í lag. :)
Svara