Nýr þráðastjóri?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Nýr þráðastjóri?

Póstur af CraZy »

Var að taka eftir því að Ponzer er orðin þráðastjóri og óska ég honum bara til hamingju með það :)
hvenær gerðist þetta annars?
Last edited by CraZy on Mán 06. Feb 2006 22:51, edited 1 time in total.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Til hamingju með það.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Hann var uppfærður um fimmleitið í dag :) Ég óska honum til hamingju með nýju stöðuna!
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Til lukku.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Var hann stjórandi ? Var ekkert að pæla í því ef hann var það. Annars til hamingju :megasmile:
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Takk....

Ég vill þakka stjórnendum fyrir að leyfa mér að taka þátt sem stjórnandi hérna á spjallinu.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Já, tók eftir því í dag.

Til hamingju með það.

Vonandi verður hann betri en þessir þráðstjórar sem eru núna. :roll:

Vona að allir hafi fattað að þetta sé djók og andstaðan við það raunverulega.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Veit Ekki skrifaði:Vonandi verður hann betri en þessir þráðstjórar sem eru núna. :roll:

Vona að allir hafi fattað að þetta sé djók og andstaðan við það raunverulega.
Þannig að þú vonar að hann verði verri þráðstjóri en þeir sem fyrir eru? :twisted:

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Birkir skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:Vonandi verður hann betri en þessir þráðstjórar sem eru núna. :roll:

Vona að allir hafi fattað að þetta sé djók og andstaðan við það raunverulega.
Þannig að þú vonar að hann verði verri þráðstjóri en þeir sem fyrir eru? :twisted:
Alltaf gaman þegar maður þarf að útskýra "brandara" ( ég veit voða fyndinn brandari :roll: ) en ég meinti að vonandi verður hann betri en þessir sem voru áður en hann bættist í hópinn.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Alltaf gaman þegar fólk tekur ekki við kaldhæðni.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Birkir skrifaði:Alltaf gaman þegar fólk tekur ekki við kaldhæðni.
Maður veit aldrei hvað þú ert að meina. :)

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Nei, ég veit það ekki sjálfur. :o

Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Ice komin líka :)
edit; *Klapp Klapp*
Last edited by CraZy on Þri 07. Feb 2006 14:54, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jebb :)

Gefum ICM gott klapp


*KLAPP*

:8)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

ég samhryggist
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Til hamingju, vonandi geriði góða hluti, ponzer strax búinn að láta inn g5 og g7 á verðvaktina sem er flott framtak.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

gnarr skrifaði:jebb :)

Gefum ICM gott klapp


*KLAPP*

:8)

Haha minnir mann á tímana þegar það var vafamál um hvort að það ætti einfaldlega að banna hann bjössa
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Mér fannst það ótrúlega fyndið þegar ég most að því að ég hefði verið "uppfærður" í þráðstjóra og það sem mér fannst enn fyndnara er að vera þráðstjóri á öllum þráðum nema Windows/*NIX

Eftir allan þennan tröllaskap í mér síðustu árin þá kemur þetta heldur á óvart að þeir skuli treysta mér fyrir EINHVERJU. Einhver hefur verið fullur þegar hann stakk upp á því að gera mig að þráðstjóra :lol: en ég skal ekki láta hann sjá eftir því.

Mínir dagar sem Mynd
eru liðnir hér á vaktinni

BTW Vlieshout hættu að kalla mig Bjössa.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

IceCaveman skrifaði:Mér fannst það ótrúlega fyndið þegar ég most að því að ég hefði verið "uppfærður" í þráðstjóra og það sem mér fannst enn fyndnara er að vera þráðstjóri á öllum þráðum nema Windows/*NIX

Eftir allan þennan tröllaskap í mér síðustu árin þá kemur þetta heldur á óvart að þeir skuli treysta mér fyrir EINHVERJU. Einhver hefur verið fullur þegar hann stakk upp á því að gera mig að þráðstjóra :lol: en ég skal ekki láta hann sjá eftir því.

Mínir dagar sem Mynd
eru liðnir hér á vaktinni

BTW Vlieshout hættu að kalla mig Bjössa.
Bara strax byrjaður að rífa þig :lol:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Til Hamingju krúsíbollurnar mínar.

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

CongratZ Ponzer
Spjallhórur VAKTARINNAR

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Bíddu þeir eru bara uppfærðir eins og ekkert sé en menn eins og ég sem hafa sent inn formlegar umsóknir um slíka stöðu er bara ýtt útí kuldann?

Þetta er týpískur klíkuskapur að hætti vaktarinnar.
count von count

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

hallihg skrifaði:Bíddu þeir eru bara uppfærðir eins og ekkert sé en menn eins og ég sem hafa sent inn formlegar umsóknir um slíka stöðu er bara ýtt útí kuldann?

Þetta er týpískur klíkuskapur að hætti vaktarinnar.
Skrýtið að þú sem ert á móti öllu fáir ekki að vera þráðstjóri. :roll:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Veit Ekki skrifaði:
hallihg skrifaði:Bíddu þeir eru bara uppfærðir eins og ekkert sé en menn eins og ég sem hafa sent inn formlegar umsóknir um slíka stöðu er bara ýtt útí kuldann?

Þetta er týpískur klíkuskapur að hætti vaktarinnar.
Skrýtið að þú sem ert á móti öllu fáir ekki að vera þráðstjóri. :roll:
Þú veist að hann er að grínast :wink: hann gerir það alltaf.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

IceCaveman skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
hallihg skrifaði:Bíddu þeir eru bara uppfærðir eins og ekkert sé en menn eins og ég sem hafa sent inn formlegar umsóknir um slíka stöðu er bara ýtt útí kuldann?

Þetta er týpískur klíkuskapur að hætti vaktarinnar.
Skrýtið að þú sem ert á móti öllu fáir ekki að vera þráðstjóri. :roll:
Þú veist að hann er að grínast :wink: hann gerir það alltaf.
Já, ég veit það nú alveg. :)
Svara