Vesen með skjákort eða annað? Tölvan frýs í leikjum
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vesen með skjákort eða annað? Tölvan frýs í leikjum
Þetta vandamál byrjaði þegar ég var með gamla skjákortið mitt ATI Radeon 7000 64MB kort og þá var tölvan að frjósa þegar ég var í leikjum. Ég bjóst við því að þetta væri skjákortið þar sem það var nú ekki gott og var ég búinn að prófa nokkra drivera en ekkert virtist virka.
Nú nýlega keypti ég mér ATI Radeon 9800XT kort notað og fraus tölvan ekki í fyrstu, svo lendi ég í því að tölvan frýs. Það gerist þannig að leikurinn frýs og svo kemur ekkert signal á skjáinn og þá verð ég að restarta tölvunni.
Ég hef prófað bæði Omega og Catalyst drivera, tölvan er ekki heit þegar ég kem við kassann en ég prófaði að taka hliðana af og snúa henni þannig að loftið kæmist betur út.
Hitinn er ekki það hár, í Speedfan er hitinn svona: 34C, 38C og 45C (þá temp1 fremst). Þessi hiti er þegar ég er ekki í neinum leik, veit ekki hvernig þetta er þegar ég er í leik.
Samt þegar ég læt hendinna upp við tölvuna, nálægt skjákortinu þá finn ég engann hita.
Þetta gerist oftast og ekkert eftir neinn ákveðinn tíma, stundum bara strax en oftast eftir svona hálftíma. Svo þegar ég prófaði að fara aftur í leikinn þegar ég var búinn að restarta eftir að hún hafði frosið, þá fraus hún nánast strax aftur eða eftir svona 5-10 mín.
Gæti þetta hugsanlega verið aflgjafinn, ég er með 300W Fortron, tegund: FSP300-60PN(PF). Samt finnst mér það skrýtið ef svo er þar sem ég var líka að lenda í því að tölvan var að frjósa þegar ég var með gamla kortið og það notar mun minna afl en þetta 'nýja'.
Er með:
AMD 64 3000+ s754n - MSI K8NM NEO FISRB - AMD64, M-ATX, nForce3 - 1GB Corsair Cl. 3 - ATI Radeon 9800XT - 300W Fortron aflgjafi.
Nú nýlega keypti ég mér ATI Radeon 9800XT kort notað og fraus tölvan ekki í fyrstu, svo lendi ég í því að tölvan frýs. Það gerist þannig að leikurinn frýs og svo kemur ekkert signal á skjáinn og þá verð ég að restarta tölvunni.
Ég hef prófað bæði Omega og Catalyst drivera, tölvan er ekki heit þegar ég kem við kassann en ég prófaði að taka hliðana af og snúa henni þannig að loftið kæmist betur út.
Hitinn er ekki það hár, í Speedfan er hitinn svona: 34C, 38C og 45C (þá temp1 fremst). Þessi hiti er þegar ég er ekki í neinum leik, veit ekki hvernig þetta er þegar ég er í leik.
Samt þegar ég læt hendinna upp við tölvuna, nálægt skjákortinu þá finn ég engann hita.
Þetta gerist oftast og ekkert eftir neinn ákveðinn tíma, stundum bara strax en oftast eftir svona hálftíma. Svo þegar ég prófaði að fara aftur í leikinn þegar ég var búinn að restarta eftir að hún hafði frosið, þá fraus hún nánast strax aftur eða eftir svona 5-10 mín.
Gæti þetta hugsanlega verið aflgjafinn, ég er með 300W Fortron, tegund: FSP300-60PN(PF). Samt finnst mér það skrýtið ef svo er þar sem ég var líka að lenda í því að tölvan var að frjósa þegar ég var með gamla kortið og það notar mun minna afl en þetta 'nýja'.
Er með:
AMD 64 3000+ s754n - MSI K8NM NEO FISRB - AMD64, M-ATX, nForce3 - 1GB Corsair Cl. 3 - ATI Radeon 9800XT - 300W Fortron aflgjafi.
-
Sallarólegur
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég var með einhvernvegin svona vandamál, skipti um aflgjafa, minni og fl. minnir mig, sendi svo á endanum tölvuna til Tölvuvirkni og þá kom í ljós að þetta var einhver stýrikerfisbilun og eitthvað shit.... leynir á sér.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Já hún frýs bara í leikjum.Stutturdreki skrifaði:Frís hún bara í leikjum? Hefurðu prófað prófað Prime95 eða álíka forrit sem kynda CPU/minnið ágætlega, bara til að útiloka það?
Og svo ætti 300W að vera nóg fyrir þetta skjákort, nema þú sért með fullann kassa af öðru dóti sem tekur mikið rafmagn.
Er einhver munur á DirectX og OpenGL leikjum?
Hef ekki prófað Prime95 en skal prófa það.
Er með 2 harða diska, 2 drif, sjónvarpskort, 2 minni þannig að aflgjafinn ætti að duga.
Hef verið í 'Medal of Honor: Pacific Assault' og 'LOTR: The Return of the King'.
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Great.hahallur skrifaði:Sko, 9800 XT er held ég gallaðasta kort sem ATI hefur sennt frá sér, eftir ákveðinn tíma einfaldlega brennur það.
Ég átti svona fyrir löngu og það brann
Giska á að það sé ástæðan fyrst hún frýs bara í leikjum.
Keypti það af muggs og hann sagði allavega að það hefði virkað hjá sér.
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Já, ég hallast af því að þetta sé annaðhvort galli í minniskubbi eða hitavandamál.MuGGz skrifaði:ég notaði þetta kort í nokkra mánuði og notaði alltaf catalyst 5.2 án nokkura vandræða ...
lenti aldrei í því að frjósa eða bara í öðrum vandræðum ...
Þú færir nú varla að selja gallað kort.
hahallur: Ég prófa ATI tool.
Edit: Þetta er líklegast ofhitnun á kortinu, það er mjög heitt þegar ég kem við það.
Þannig að ég var að spá í kælingu fyrir kortið. Ég á 3000 kr. inneign í Start sem ég væri til að í að nota og fann 2 kælingar hjá Start:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1239
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=962
Hvora myndiðu taka?
Zalman.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hugsanlega.MuGGz skrifaði:getur ekki einhver félagi þinn prófað kortið fyrir þig ?
sett það í vélina hjá sér og keyrt einhverja leiki og sjá hvort hún frjósi ?
Annars kíkti bróðir minn á þetta hjá mér núna áðan og hann sagði að þetta væri líklegast hitinn á skjákortinu, það væri allvega mjög heitt og fyrst þetta virkaði alveg hjá þér þá efast ég um að það sé eitthvað að kortinu annað en að það sé bara að ofhitna.
Svo hefur tölvan bara verið að frjósa í leikjum, þannig að ég held ég geti alveg útilokað að þetta séu minnin eða eitthvað annað.
Fæ mér þá örugglega þessa Zalman kælingu hjá Start og sé svo hvernig það fer.
-
arnarj
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Af hverju ekki þessa ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=734
Ég er með 2 skjákort með sambærilegri zalman kælingu (gylltu týpunni), þrælvirkar og engin vifta.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=734
Ég er með 2 skjákort með sambærilegri zalman kælingu (gylltu týpunni), þrælvirkar og engin vifta.
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Já, ég tók ekki eftir þessari.arnarj skrifaði:Af hverju ekki þessa ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=734
Ég er með 2 skjákort með sambærilegri zalman kælingu (gylltu týpunni), þrælvirkar og engin vifta.
Þyrfti þá að kaupa þessa líka með:
ZM-OP1 vifta fyrir ZM80D-HP
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=809
Note 1) If you are using a nVIDIA GeForce FX5800, an ATI Radeon 9800 Pro, a Matrox Parhelia, or a more advanced model, an Optional Fan (ZM-OP1, sold separately) must be installed.
Hvað segið þið hinir, hvora ætti ég að taka?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=962
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=734
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Getur ekki haft Zalman ZM80D-HP án viftu á 9800xt korti, það verður alltof heitt. Þú getur hinsvegar sett næstum hvaða viftu sem er á þetta. Ég er td. með 92mm SilenX viftu á mínu (sem er reyndar upp í skáp núna..).
Ofan á ZM80-HP eru raufar til að festa viftuna á, þú getur farið í <byggingavöruverslun-af-eiginvali> og keypt skrúfur með 3mm (minnir mig) haus og svona 3,5-4,0sm langar sem passa inn í raufarnar og eru nógu langar til að hægt sé að festa viftuna á. Síðan keypti ég bara rær sem ég gat skrúfað með puttunum.
En, hinsvegar gæti verið nóg að bæta loftflæðið í kassanum, stock viftan á skjákortinu á að vera alveg nóg til að halda því í gangi.
Þú segist líka hafað prófað ATITool-Artifact Scan.. slökkti tölvan ekki á sér við það? Það kyndir skjákortið mjög mikið, örugglega meira en margir leikir.
Viðbót: btw, miklu auðveldara að setja Artic Cooling ATI Silencer á og það unit er sennilega með betri kælingu fyrir minnið. http://www.arctic-cooling.com/vga2.php?idx=11&data=1&disc=. Er með svona kælingu í dag (reyndar Silencer 5..) og hún virkar mjög vel en aðeins meiri hávaði heldur en var í 92mm SilenX viftunni á gamlakortinu.
Ofan á ZM80-HP eru raufar til að festa viftuna á, þú getur farið í <byggingavöruverslun-af-eiginvali> og keypt skrúfur með 3mm (minnir mig) haus og svona 3,5-4,0sm langar sem passa inn í raufarnar og eru nógu langar til að hægt sé að festa viftuna á. Síðan keypti ég bara rær sem ég gat skrúfað með puttunum.
En, hinsvegar gæti verið nóg að bæta loftflæðið í kassanum, stock viftan á skjákortinu á að vera alveg nóg til að halda því í gangi.
Þú segist líka hafað prófað ATITool-Artifact Scan.. slökkti tölvan ekki á sér við það? Það kyndir skjákortið mjög mikið, örugglega meira en margir leikir.
Viðbót: btw, miklu auðveldara að setja Artic Cooling ATI Silencer á og það unit er sennilega með betri kælingu fyrir minnið. http://www.arctic-cooling.com/vga2.php?idx=11&data=1&disc=. Er með svona kælingu í dag (reyndar Silencer 5..) og hún virkar mjög vel en aðeins meiri hávaði heldur en var í 92mm SilenX viftunni á gamlakortinu.
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Jú ég prófaði ATItool og hún fraus eftir svona 3-6 mín. prófaði þetta 3 sinnum.Stutturdreki skrifaði: En, hinsvegar gæti verið nóg að bæta loftflæðið í kassanum, stock viftan á skjákortinu á að vera alveg nóg til að halda því í gangi.
Þú segist líka hafað prófað ATITool-Artifact Scan.. slökkti tölvan ekki á sér við það? Það kyndir skjákortið mjög mikið, örugglega meira en margir leikir.
Viðbót: btw, miklu auðveldara að setja Artic Cooling ATI Silencer á og það unit er sennilega með betri kælingu fyrir minnið. http://www.arctic-cooling.com/vga2.php?idx=11&data=1&disc=. Er með svona kælingu í dag (reyndar Silencer 5..) og hún virkar mjög vel en aðeins meiri hávaði heldur en var í 92mm SilenX viftunni á gamlakortinu.
Varðandi kælinguna held ég að það væri betra að ég fengi mér betri kælingu á kortið þar sem að tölvan sjálf er alls ekki heit.
Veistu hvort þessi Artic Cooling ATI Silenencer fáist á Íslandi?
En er samt þessi Zalman vifta ekki fín?
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Zalman er mjög fín, sérstaklega ef þú setur góða viftu á, passaðu bara að viftan sé ekki of þung. En það er svoldið púsl að koma henni saman.
Hef séð bara séð Artic Cooling hjá Task.is en þeir eiga ekki akkurat þessa týpu fyrir 9800xt kortið.
Hef séð bara séð Artic Cooling hjá Task.is en þeir eiga ekki akkurat þessa týpu fyrir 9800xt kortið.
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hvað meinaru sérstaklega ef sett er góð vifta á? Er þetta ekki vifta þessi hérna:Stutturdreki skrifaði:Zalman er mjög fín, sérstaklega ef þú setur góða viftu á, passaðu bara að viftan sé ekki of þung. En það er svoldið púsl að koma henni saman.
Hef séð bara séð Artic Cooling hjá Task.is en þeir eiga ekki akkurat þessa týpu fyrir 9800xt kortið.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=962
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Já auðvitað, heita báðar Zalman eitthvað.Stutturdreki skrifaði:Ah.. hélt þú værir að tala um ZM80D..
Það er örugglega ekki eins mikið púsl að koma VF700 á.
En já held að ég taki hana frekar en að vera að kaupa auka viftu á hitt.
-
Veit Ekki
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Afsakið að ég er að tvípósta.
En er loksins búinn að fá mér viftuna. Þessa hérna:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=962
Keyrði Artifacts í ATI Tool í klst. og það kom enginn error.
Þannig að þetta hefur bara verið hitavandamál.
En takk fyrir öll svör.
En er loksins búinn að fá mér viftuna. Þessa hérna:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=962
Keyrði Artifacts í ATI Tool í klst. og það kom enginn error.
Þannig að þetta hefur bara verið hitavandamál.
En takk fyrir öll svör.
