BF2 Vandræði

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

BF2 Vandræði

Póstur af @Arinn@ »

Jæja ég var að fá mér Battlefield 2 og leikurinn virkaði og allt í gúddí svo ætla ég að spila á netinu þá virkar ekki neitt þá patcha ég leikinn og reyni svo að spila leikinn þá hleypit tölvan mér ekki inní leikinn :? Hafið þið svör :?:
Last edited by @Arinn@ on Fös 03. Feb 2006 14:47, edited 1 time in total.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég spila ekki lerikri.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Birkir skrifaði:Ég spila ekki lerikri.


Heldur þú að þetta hjálpi mér ? :-k

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Yup.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Það sem ég er að pæla er hvernig ég breyti upplasuinni í leiknum ég er ekki með þennann options.con fæl sem á að vera í leiknum hvernig get ég öðruvísi breytt upplausninni ?

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Veit enginn ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

My Documents / Battlefield 2 í einhverri "Configs" möppu held ég, man ekki hvað fællinn hét, en hann er í my documents
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

ég bara reininstallaði Battlefield og þá virkaði hann
Spjallhórur VAKTARINNAR

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ÉG þarf að patcha leikinn til að geta spilað hann á neitnu eða þannig semég vill spila hann og þessi options.con var ekki í my documents.

EDIT: Ég fann video möppu og þar voru stillingarnar í 800x600@60hz :-k

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

hvaða patch þarf maður að fá til að geta spilað BF2 ?
og hvar fæ eg patchið ?
Spjallhórur VAKTARINNAR
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »


Stebbi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 12. Feb 2004 20:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi »

Ég myndi halda að skjákortið þitt ráði við allar upplausnir sem battlefield bíður uppá, en ef þú ert með special forces líka þá er eitthvað vesen að patcha leikinn, ættir að vera 1 min að finna hvernig á að gera það með google.
Ef þetta virkar ekki þá er þetta klassíska uninstalla og setja hann upp aftur, hefur verið voðalegt vesen með allar uppfærslur sem hafa komið fyrir bf2.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Á ég ekki bara að setja nýjasta patchið ég þarf ekkert hin líka er það ?

Stebbi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 12. Feb 2004 20:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi »

Bara setja nýjasta patchið sem er 1.12.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

vandræði með BF2,, thats something fresh....

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Búinn að finna útúr þessu það mátti gerinilega ekki hafa leikinn crackaðann en núna virkar allt í gúddí :d

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

ég er löngu hættur að spila hann, ástæðurnar eru :

- kærastan mín hatar BF eins og eldinn
- aldrei neinn á íslenskum serverum
- alltaf eitthvað vesen með leikinn

..svekk.. ég kem með comeback þegar ég finn mér íbúð
Svara