Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vandræði með nýjan disk á nýju móðurborði (BSOD)

Póstur af Heliowin »

Er í algjörum vandræðum með að setja upp WXP Pro á nýjan P-ATA disk á nýju borði. Ég hef aldrei lent í öðru eins áður með hin borðin mín og þarf hjálp því ég hef reynt held ég allt.

Það kemur BSOD þegar Windows setup er að hefjast eftir að driverum og files hefur verið loadað og gefið til kynna að engin harðdiskur sé tengdur og bla, bla.

Diskurinn er tengdur í IDE 1

Standard CMOS:
IDE Channel 0 Master [ST380011A]

Integrated Peripherals:
On chip primary PCI IDE: enabled
SATA RAID/ACHI Mode: Disabled
ON-Chip SATA Mode: Auto
PATA IDE Set to: Ch.0
SATA Port0/2 Set to: Ch.2
SATA Port1/3 Set to: 3

Onboard H/W Gigaraid: Enabled
Gigaraid Function: ATA

Þegar GigaRaid Atapi BIOS V1.71 kemur upp og byrjar að skanna eftir IDE, þá kemur DVD skrifarinn sem drif 0 og engin önnur drif fundin.
Ég tengdi skrifarann við IDE 2.

Það hjálpar ekki að stilla:
ON Chip Sata Mode og setja á [Combined] (SATA og PATA)
sem þá leyfir stillingu á:
PATA IDE Set to Ch.1

Móðurborðið er Gigabyte GA-81945G Pro með þrjú IDE tengi.
Skjákortið er GeForce 6600GT.
Spennugjafi kassans er 300W (lágmark framleiðandans).

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnarr »

prufaðu að skifta um tengið úr hdinum í tölvuna!
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Hef reynt það!

Dettur í hug að spennugjafinn sé orsökin, þó kassinn með honum sé alveg nýr.
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Ég gafst upp og fór með þetta til tölvu verkstæðis og það reddaði málunum, og gekk þar út pyngjunni léttari :shock:

Raidið, maður!
En ég hafði reynd allt og disablað onboard Gigaraid dæmið :x

Eins og stendur, þá þarf P-ATA diskurinn að deila sama kapli með DVD skrifaranum til að þetta allavega virki með Windows.

Mér skilst á fréttum frá Gigabyte að nýja BIOS drivera þurfi til að auðveldara sé að stilla það vegna P-ATA harðdiska. Ég þarf því að flasha Biosið á nokkura mánaða gömlu borði.
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Það var þess vegna ég hafði diskinn og skrifarann á sérkapli fyrir sig til að byrja með.
Svara