Búinn að kaupa nýja vél - hvernig líst ykkur á ???

Svara

Höfundur
kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Búinn að kaupa nýja vél - hvernig líst ykkur á ???

Póstur af kraft »

Halló vaktarar.

Ég er núna búinn að versla mér nýja vél frá Kísildal :P :P :P Rosalega góð þjónusta hjá Wice_man hann á alveg heiður skilinn.

Vélin sem ég fæ svo senda á morgun er svona

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3700+, 2,2GHz @ 2,5GHZ
Socket 939, 1024KB L2 cache

móðurborð: ASUS AN8 SLI (það er með innbyggðu 7.1 hljóðkorti)

Minni: 2x G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2.5 (2.5-4-4-8)

Skákort:eVGA GF 6800GS

Kassi: Aspire X-Cruiser með. Aspire 680W PSU

Harður Diskur: Nokkrir 200 - 400 gb ( ég átti þetta fyrir )

Skjár: 17" Acer lcd. ( ég átti þetta fyrir )

Mús: Logitech Mx518

120mm vifta.

Hvernig líst ykkur svo á vélina :D :D fyrir þetta var ég að borga 111.400 kr með sendingu. Er það ekki ansi gott verð :?:
Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

það er þráður hérna sem heitir 'Rig þráðurinn', óþarfi að margpósta þessu útumallt til að monta sig, þósvo að ég sjá ekki ástæðuna fyrir monti :þ
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Alveg ágætlega

Til hamingju
This monkey's gone to heaven
Svara