andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234 Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða:
Ótengdur
Póstur
af andrig » Sun 22. Jan 2006 01:32
mitt er með á brendum stöfum, bara a laptop
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða:
Ótengdur
Póstur
af corflame » Mán 23. Jan 2006 18:21
wICE_man skrifaði: Ég held að ég geti fullyrt að það séu ekki til nein natural lyklaborð með ábrendum íslenskum stöfum. Ef svo er þætti mér gaman að heyra af því svo að ég geti boðið upp á þau.
Það virðast ekki vera til nein ný, því miður. Ég hef verið að eigandi að 2 slíkum (er á seinna borðinu núna) og hef verið ánægður með þau. Þetta væri svosem ekkert mál ef ekki kæmi til að ég er með börn sem vilja/þurfa að læra á þetta og þá er betra að hafa ábrennda stafi, en ekki límmiða sem eru fljótir að mást og jafnvel detta af (mín reynsla).
Mætti kannski fá t.d. Tölvudreifingu til að panta 1000stk eða hver svo sem lágmarkspöntunin er. Annars er ég alveg tilbúinn til að greiða 1000kr meira fyrir gott lyklaborð með ábrenndum stöfum en án.
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mán 23. Jan 2006 22:58
Hver þarf stafi á lyklaborðið sitt ég tók mína af með logsuðu tæki O_o
Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023 Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af DoRi- » Þri 24. Jan 2006 16:50
ég myni borga allt AÐ 9k, alls ekki hærra, ekki fyrir lyklaborð
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357 Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hilmar_jonsson » Þri 24. Jan 2006 17:01
EJS er að selja lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum og stórum vendihnapp(return,enter).
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wICE_man » Mið 25. Jan 2006 10:38
Það er ekki á heimasíðunni þeirra
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407 Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Andriante » Mið 25. Jan 2006 14:45
Hvernig gengur að fá þetta inn wIce_man?
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wICE_man » Fim 26. Jan 2006 12:08
Illa, það selst upp hraðar en auga á festir hjá öllum þeim aðilum sem ég er í sambandi við. Ég verð hreinlega að fara að múta einhverjum til að fá þetta
Þetta verður í fyrsta lagi komið í byrjun febrúar ég ætla að reyna að sitja um það hjá öllum og taka bara það þar sem það dettur inn fyrst.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Fim 26. Jan 2006 14:10
Skil ekki allt umsátrið í kringum þetta lyklaborð
So it glowes in the dark, so does a steak big deal
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Fim 26. Jan 2006 20:15
Sá kassa af þeim á lager þarsem ég er að vinna með skóla
Þau voru víst ekki ætluð í almenna sölu heldur send beint í myndver ef mér skjátlast ekki
This monkey's gone to heaven
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Fim 26. Jan 2006 20:33
Vilezhout skrifaði: Sá kassa af þeim á lager þarsem ég er að vinna með skóla
Þau voru víst ekki ætluð í almenna sölu heldur send beint í myndver ef mér skjátlast ekki
wtf? Myndver hvar og hvar ertu að vinna?
Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023 Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af DoRi- » Fim 26. Jan 2006 22:46
IceCaveman skrifaði: Vilezhout skrifaði: Sá kassa af þeim á lager þarsem ég er að vinna með skóla
Þau voru víst ekki ætluð í almenna sölu heldur send beint í myndver ef mér skjátlast ekki
wtf? Myndver hvar og hvar ertu að vinna?
iCave að skypuleggja heist?
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Fim 26. Jan 2006 23:33
<Dagur Group
This monkey's gone to heaven
Fernando
Fiktari
Póstar: 92 Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fernando » Sun 29. Jan 2006 21:53
Samkvæmt
þessu
er G15 lyklaborðið til hjá Ljóshraða.
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Sun 29. Jan 2006 23:23
Já til hjá Ljóshraða á Kr.10.900
Hvaða maður með réttu viti eyðir 11k í lyklaborð
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
gadget
Nýliði
Póstar: 7 Skráði sig: Fös 30. Des 2005 06:07
Staðsetning: Online
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gadget » Mán 30. Jan 2006 09:47
Zedro skrifaði: Já til hjá Ljóshraða á Kr.10.900
Hvaða maður með réttu viti eyðir 11k í lyklaborð
Ég ætla ekki að halda því fram að ég eyði ekki, enda með Microsoft Bluetooth sem ég keypti í Expert á um 15 þús á sínum tíma - reyndar með mús.
En t.d. tveir félagar mínir eyddu 30 þús í logitech bluetooth lyklaborð sem heita nuveu eða eitthvað svoleiðis í tölvulistanum þannig að fólk eyðir í það sem heillar.
11K er ekki dýrt í lyklaborðum - farið að vera dýrt þegar það er komið yfir 20K að mínu mati - svo líka alltaf eins og WiceMan segir, spurning um framboð og eftirspurn.
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mán 30. Jan 2006 12:36
I have a abousive relationship with my keyboard
þannig að ég eyði voðalega takmörkuðum pening í lyklaborð.
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Mán 30. Jan 2006 17:01
Jaðarbúnaður einsog t.d. skjáir,mýs,kassar og lyklaborð er eitthvað sem ég vill frekar eyða aurum í enn nýjasta skjákortið
This monkey's gone to heaven
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 30. Jan 2006 18:16
sama hér. Frekar vill ég geðveikann skjá, lyklaborð og mús heldur en geðveikt skjákort.
ég efast samt um að ég færi yfir 10.000kallinn í lyklaborðum. Væri samt vel til í að eyða hátt í 100k í skjá.
"Give what you can, take what you need."
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685 Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zaiLex » Þri 31. Jan 2006 01:31
Þið í öðrum orðum takið features yfir performance, ég held að ég geti verið sammála.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 31. Jan 2006 01:47
ég bara fæ ekkert "performance" úr geðveiku skjákorti.. as simple as that
"Give what you can, take what you need."
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Þri 31. Jan 2006 03:06
Ég spila nú fps leiki þónokkuð og mér finnst 6600gt, 3000+ og 1gb minni alveg nóg til að spila þá og í yfirklukk
This monkey's gone to heaven