Backup spurningar
-
DoRi-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Backup spurningar
mamma mín var að pæla, þar sem hún tekur helling af myndum og setur þær beint inná tölvuna til að geyma þær,,
hún spurði mig hvað lítill haður diksur kostaði osfrv, þá bennti ég henni á að harðir diskar geta hrunið eins og mest allt,, er málið ZIP drif eða kannski Tape drif, eða vitið þið um eitthvað öruggara fyrir backup á svona fjölskyldumyndum?
e´g væri til í ZIp eða Tape drif þar sem það er ettihvað nýtt fyrir mér, og mig langar alltaf að prófa eitthvað nýtt
hún spurði mig hvað lítill haður diksur kostaði osfrv, þá bennti ég henni á að harðir diskar geta hrunið eins og mest allt,, er málið ZIP drif eða kannski Tape drif, eða vitið þið um eitthvað öruggara fyrir backup á svona fjölskyldumyndum?
e´g væri til í ZIp eða Tape drif þar sem það er ettihvað nýtt fyrir mér, og mig langar alltaf að prófa eitthvað nýtt
-
Veit Ekki
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Held að það sé sniðugast að hafa þetta bara á hörðum disk og svo gera backup á DVD diska. Þá er hægt að hafa myndirnar á hörðum diski, DVD diski sem er geymdur heima og svo annar í bankahólfi til að hafa þetta alveg öruggt.
Örugglega meira vesen að vera með þetta og zip-drifum og tape-um þar sem færri eru með þannig.
Örugglega meira vesen að vera með þetta og zip-drifum og tape-um þar sem færri eru með þannig.
Ég væri líka til í að prófa Zip og Tape drif, en þau eru svo óalgeng í dag að þau hljóta að vera orðinn nokkuð dýr. Ég held að hagstæðasti og þægilegasti kosturinn séu skrifanlegir DVD diskar fyrir backup. Já, eða flakkarar.
Arnarr: Zip drif líta út einsog floppy drif og taka diska sem eru svipaðir floppy diskum, nema geyma 100MB (og kannski til í öðrum stærðum líka). Tape eru (litlar?) spólur sem eru settar í þar til gerðar tölvutengdar spólustöðvar og geta geymt heilan helling af gögnum(ég veit að allavega eru til 24GB spólur)
Arnarr: Zip drif líta út einsog floppy drif og taka diska sem eru svipaðir floppy diskum, nema geyma 100MB (og kannski til í öðrum stærðum líka). Tape eru (litlar?) spólur sem eru settar í þar til gerðar tölvutengdar spólustöðvar og geta geymt heilan helling af gögnum(ég veit að allavega eru til 24GB spólur)
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Gallinn við DVD/CD er að þeir endast ekki af eilífu.
Veit ekki með líftímann á ZIP en ég átti ZIP100 í 3-4 ár og þeir klikkuðu aldrei. Gallinn er að þeir fást mest í 250MB (síðast þegar ég checkaði.. getur veri að Iomega sé búin að bæta það núna) og ég tek td. 2-3GB af myndum á ári.
Teyp er mjög dýrt, afritunarstöðn sjálf það er að segja, en nokkuð öruggur afritunar máti. Veit ekki hvort það er fýsilegt fyrir heimilisnotkun.
'Best' væri, IMO, að geyma myndirnar á þremur stöðum, local disk í tölvuni, flakkara heima við og flakkara sem geymdur væri í eldheldu hólfi, helst í banka eða álíka stofnun. Mjög hæpið að allir diskarnir klikki í einu. Hafa myndirnar á flökkurunum read-only, just in case, og afrita bara nýjar myndir inn á þá í hvert skipti sem myndavélin er tæmd til að koma í veg fyrir að skrifuð sé gölluð skrá yfir ógallaða. Og eftir hverja afritun þarf að athuga hvort backupið sé í lagi og hvort það komi upp einhverjar villur á flökkurunum. Svo þarf kannski að endurnýja flakkarana á 5 ára fresti, jafnvel sjaldnar eftir líftíma diskanna. Besta er að þú getur notað tiltölulega ódýra diska. Td. ef ég væri með svona flakkara sem ég ætlaði að skipta út á 5 ára fresti og tæki 3GB af myndum á hverju ári þá væri það ekki nema 15GB á þessu tímabili, kæmist léttilega af með ódýrustu diskana á markaðinum í dag .. og örugglega aftur þegar það kæmi að því að endurnýja, eftir 50 ár væri ég rétt kominn með 150GB af myndum og þá verður löngu gleymt hvað GB stendur fyrir (af því gefnu að ég kaupi mér ekki nýja myndavél á þessum 50 árum sem vistar ekki stærri myndir en 2,5MB)
.
Veit ekki með líftímann á ZIP en ég átti ZIP100 í 3-4 ár og þeir klikkuðu aldrei. Gallinn er að þeir fást mest í 250MB (síðast þegar ég checkaði.. getur veri að Iomega sé búin að bæta það núna) og ég tek td. 2-3GB af myndum á ári.
Teyp er mjög dýrt, afritunarstöðn sjálf það er að segja, en nokkuð öruggur afritunar máti. Veit ekki hvort það er fýsilegt fyrir heimilisnotkun.
'Best' væri, IMO, að geyma myndirnar á þremur stöðum, local disk í tölvuni, flakkara heima við og flakkara sem geymdur væri í eldheldu hólfi, helst í banka eða álíka stofnun. Mjög hæpið að allir diskarnir klikki í einu. Hafa myndirnar á flökkurunum read-only, just in case, og afrita bara nýjar myndir inn á þá í hvert skipti sem myndavélin er tæmd til að koma í veg fyrir að skrifuð sé gölluð skrá yfir ógallaða. Og eftir hverja afritun þarf að athuga hvort backupið sé í lagi og hvort það komi upp einhverjar villur á flökkurunum. Svo þarf kannski að endurnýja flakkarana á 5 ára fresti, jafnvel sjaldnar eftir líftíma diskanna. Besta er að þú getur notað tiltölulega ódýra diska. Td. ef ég væri með svona flakkara sem ég ætlaði að skipta út á 5 ára fresti og tæki 3GB af myndum á hverju ári þá væri það ekki nema 15GB á þessu tímabili, kæmist léttilega af með ódýrustu diskana á markaðinum í dag .. og örugglega aftur þegar það kæmi að því að endurnýja, eftir 50 ár væri ég rétt kominn með 150GB af myndum og þá verður löngu gleymt hvað GB stendur fyrir (af því gefnu að ég kaupi mér ekki nýja myndavél á þessum 50 árum sem vistar ekki stærri myndir en 2,5MB)
takkArnarr: Zip drif líta út einsog floppy drif og taka diska sem eru svipaðir floppy diskum, nema geyma 100MB (og kannski til í öðrum stærðum líka). Tape eru (litlar?) spólur sem eru settar í þar til gerðar tölvutengdar spólustöðvar og geta geymt heilan helling af gögnum(ég veit að allavega eru til 24GB spólur)
-
so
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Það þyrfti í sjálfum sér ekki að vera í banka heldur geymt hjá vini eða fjölskyldumeðlim í öðru húsi.
Eiga svo myndirnar alltaf á tveimur diskum heima við og bæta svo reglulega t.d tveggja mánaða fresti á diskinn sem er annarstaðar.
Þá ættirðu að vera nokkuð öruggur um myndirnar. Svo er náttúrulega nauðsynlegt að endurnýja geymsludiskana reglulega.
Eiga svo myndirnar alltaf á tveimur diskum heima við og bæta svo reglulega t.d tveggja mánaða fresti á diskinn sem er annarstaðar.
Þá ættirðu að vera nokkuð öruggur um myndirnar. Svo er náttúrulega nauðsynlegt að endurnýja geymsludiskana reglulega.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
Rusty
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Geisladiskar og DVD diskar geta verið alveg helvíti viðkvæmir. Liggja smá í sólarljósi og ónýtir, og riðga líka.
Ef þetta er svona rosalega jafn mikilvægt og það hljómar, þá er ekki bara best að kaupa sér ódýra minnislykla og henda þessu öllu inn á þá? Eða hvað?
Ef þetta er svona rosalega jafn mikilvægt og það hljómar, þá er ekki bara best að kaupa sér ódýra minnislykla og henda þessu öllu inn á þá? Eða hvað?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
arnarj
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Svona í tilefni af þessum þráð má ég til að skjóta þessu að 
Er með Iomega utanályggjandi (parallel tengt) 100mb ZIP drif og 6 zip diska. Falt á 5.000 (prútt virkar ekki).
p.s. Sumir segja kannski að þetta sé dýrt þar sem þú getur keypt DVD brennara fyrir sama pening. En að eiga þessa græju hefur bjargað manni úr ótrúlegustu málum gegnum tíðina og þetta er hrikalega dýrt út úr búð. Eina leiðin að fá þetta á fínan pening er að kaupa þetta notað.
Er með Iomega utanályggjandi (parallel tengt) 100mb ZIP drif og 6 zip diska. Falt á 5.000 (prútt virkar ekki).
p.s. Sumir segja kannski að þetta sé dýrt þar sem þú getur keypt DVD brennara fyrir sama pening. En að eiga þessa græju hefur bjargað manni úr ótrúlegustu málum gegnum tíðina og þetta er hrikalega dýrt út úr búð. Eina leiðin að fá þetta á fínan pening er að kaupa þetta notað.
-
hilmar_jonsson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
axyne
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
ég er með öll viðkvæmu gögnin mín á einum hörðum disk, myndir, skólinn og annað.
Er síðan með annan harðan disk í tölvunni sem ég hef alltaf ótengdan sem ég geymi mirror af hinum disknum, tek backup á cc. 2-3 vikna fresti.
Er síðan með einn annan disk sem ég hef uppi hillu 200 km frá tölvunni minni, sem ég tek backup á 2-3 mánaða fresti.
kannski dáldið extreame og vesen en það er aldrei of varlega farið.
hef lend í því að allar myndirnar mínar og skólinn hvarf, ætla ekki að lenda í því aftur
Er síðan með annan harðan disk í tölvunni sem ég hef alltaf ótengdan sem ég geymi mirror af hinum disknum, tek backup á cc. 2-3 vikna fresti.
Er síðan með einn annan disk sem ég hef uppi hillu 200 km frá tölvunni minni, sem ég tek backup á 2-3 mánaða fresti.
kannski dáldið extreame og vesen en það er aldrei of varlega farið.
hef lend í því að allar myndirnar mínar og skólinn hvarf, ætla ekki að lenda í því aftur
