Að tengja viftu og stýra loftflæði

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að tengja viftu og stýra loftflæði

Póstur af Sallarólegur »

Var að spá í að kaupa mér tvær 120MM viftur, ein að framan, blæs inn og aftan sem blæs út, en spurningarnar eru þessar:

Hvernig tengir maður viftur við PSU? -er með OCZ Modstream

Hvernig ræð ég í hvaða átt hún snýst? Er það ekki bara tveggja víra tengi, eftir því hvernig maður snýr því þegar maður tengir?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

tengir beint í molex eða notar millistikki...
og þú snýrð viftunni við til að breyta í hvaða átt hún blæs, það er vanalega svona ör á viftunnu sem sýnir hvað snýr fram.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

það fer eftir því hvernig þú snýrð viftunni sjálfri, viftan blæs alltaf bara í eina átt, svo er bara annaðhvort 3 pinna viftutengi eða 4 pinna molex

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Þarft 3pin fan -> molex millistykki til að tengja hana við PSU

Skil ekki alveg seinustu spurninguna.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Takk fyrir þetta, með hvaða viftum mælið þið með? Væri mjög gott ef þið gætuð mælt með einhverri úr Task, er að fara þangað. Svo var ég líka að spá hvort ég þyrfti 120 eða 80, gatið er 8x8 cm stórt sýnist mér... sé ekki 160mm viftur svo ég held það sé alveg örugglega 120
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Viktor skrifaði:Takk fyrir þetta, með hvaða viftum mælið þið með? Væri mjög gott ef þið gætuð mælt með einhverri úr Task, er að fara þangað. Svo var ég líka að spá hvort ég þyrfti 120 eða 80, gatið er 8x8 cm stórt sýnist mér... sé ekki 160mm viftur svo ég held það sé alveg örugglega 120

8x8 = 80mm x 80mm þannig að þú þarft 80 mm viftu. :roll:
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

SolidFeather skrifaði:
Viktor skrifaði:Takk fyrir þetta, með hvaða viftum mælið þið með? Væri mjög gott ef þið gætuð mælt með einhverri úr Task, er að fara þangað. Svo var ég líka að spá hvort ég þyrfti 120 eða 80, gatið er 8x8 cm stórt sýnist mér... sé ekki 160mm viftur svo ég held það sé alveg örugglega 120

8x8 = 80mm x 80mm þannig að þú þarft 80 mm viftu. :roll:
k, thanx...var eitthvað að rugla rúmmáli í þetta =) Afsakið

en er eitthvað sem er í task sem heyrist ekki mikið í, verður samt að gera eitthvað gagn!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

SilenX viftur úr Start
Heyrist ekki bofs í þeim :D
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Nenni varla að fara niður í Start :roll:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

SilenX for the win ef þú ætlar að fá eitthvað sem er silent.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

http://www.task.is/?prodid=878

Mæli með þessari en annars er eg með svona

http://www.task.is/?prodid=875
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hlullaðist niður í start og fékk mér bláar SilenX viftur, virka mjööög smooth!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara