-
Höfundur
bluntman
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af bluntman »
Var að velta fyrir mér hvernig það verður með skjákort og directx 10 þegar að Vista kemur.
Væri hægt að uppfæra t.d. núverandi skjákort í directx 10 compatible með driverum eða er ég í ruglinu ?
Keyrir XP nokkuð dx 10 þegar það kemur ?
Var að horfa á eitthvað myndband og þetta er eitthvað svo ruglandi...
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SolidFeather »
Held að DX þurfi að vera hardware compatible en ekki software compatible.
-
Höfundur
bluntman
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af bluntman »
Held það nefnilega líka...
Spurning um að setja nýja tölvu on hold og safna bara, fá sér svo allt nýtt þegar Vista kemur...