Shuttle móðuborð

Svara

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Shuttle móðuborð

Póstur af Grobbi »

ég er með shuttle AK32VN móðurborð og ég var að formata í fyrsta skipti áðan, það gekk prýðilega. Svo þurfti ég að installa móðurborðsdriverunum ég byrjaði á að installa VIA 4in1 Driver, það gekk upp. Svo ætla ég að installa LAN Driver þá kemur error gluggi sem stendur á ''Can not find proper NIC, click ok to exit program.
Jæja svo prófa ég að installa VIA Audio driver þá kom VIA AC97 Audio Chipset is not found on the system ! En svo gekk upp að installa USB 2.0.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Svalt.

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

?

Póstur af Grobbi »

thanks for nothing fáviti
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ?

Póstur af urban »

Grobbi skrifaði:thanks for nothing fáviti

þú baðst aldrei um hjálp....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Re: ?

Póstur af Grobbi »

Grobbi skrifaði:thanks for nothing fáviti



sorry ég skrifaði ekki þennan þráð.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Einhvernveginn dettur mér engann veginn í hug að hjálpa fólki sem er með dónaskap hérna á vaktini.

Sorrý
This monkey's gone to heaven

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Re: ?

Póstur af CraZy »

Grobbi skrifaði:thanks for nothing fáviti

vondi kall *pokes with stick*
Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Staða: Ótengdur

bla

Póstur af sprelligosi »

NIC = Network interface card. Gæti verið að þú sért með vitlausa driver fyrir þetta netkort eða þá að netkortið sé einfaldlega gallað?
Er þetta innbyggt í móðurborðinu eða sér? (sennilega innbyggt á shuttle)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er það ekki bara "disabled" í bios?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Re: bla

Póstur af Grobbi »

sprelligosi skrifaði:NIC = Network interface card. Gæti verið að þú sért með vitlausa driver fyrir þetta netkort eða þá að netkortið sé einfaldlega gallað?
Er þetta innbyggt í móðurborðinu eða sér? (sennilega innbyggt á shuttle)



jamm gaurinn var með vitlausan dRVIER DISK !! : haha

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: bla

Póstur af Veit Ekki »

Grobbi skrifaði:
sprelligosi skrifaði:NIC = Network interface card. Gæti verið að þú sért með vitlausa driver fyrir þetta netkort eða þá að netkortið sé einfaldlega gallað?
Er þetta innbyggt í móðurborðinu eða sér? (sennilega innbyggt á shuttle)



jamm gaurinn var með vitlausan dRVIER DISK !! : haha


Þú ert svo málefnalegur 'Grobbi', kallandi fólk fávita og svo hlærðu að þessum sem þú varst að setja þetta upp fyrir þar sem hann vissi greinilega ekki hvað hann var að gera.

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Re: bla

Póstur af Grobbi »

var Að hlægja af gaurnum sem fann ekki Móðurborðdiskinn

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: bla

Póstur af Veit Ekki »

Grobbi skrifaði:var Að hlægja af gaurnum sem fann ekki Móðurborðdiskinn


Já ég veit. Enda sagði ég: svo hlærðu að þessum sem þú varst að setja þetta upp fyrir þar sem hann vissi greinilega ekki hvað hann var að gera.

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Re: bla

Póstur af Grobbi »

Veit Ekki skrifaði:
Grobbi skrifaði:var Að hlægja af gaurnum sem fann ekki Móðurborðdiskinn


Já ég veit. Enda sagði ég: svo hlærðu að þessum sem þú varst að setja þetta upp fyrir þar sem hann vissi greinilega ekki hvað hann var að gera.



jam við fórum í gott kast
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

þetta er enn einn þráðurinn sem er okkur, hinum, hér til skammar.
Reynum að haga okkur eins og fólk enn ekki að svara öðrum með annarri eins fyrirlitningu. Ég er bara orðinn þreyttur á þessu.
Svara