hljóðlátur , hraður sata eða ide diskur fyrir stýrikerfið

Svara

Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

hljóðlátur , hraður sata eða ide diskur fyrir stýrikerfið

Póstur af Skoop »

mig vantar góðann disk undir stýrikerfið er með sata og ide móðurborð.
plássið skiptir ekki öllu máli aðalega að hann sé hljóðlátur þar sem þessi diskur mun vera sá eini sem er alltaf í gangi af þeim sem eru í tölvunni.

einhverjar uppástungur ? :idea:
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Seagate eða Samsung.

Hef persónulega mjög góða reynslu af Seagate og margir hérna virðast vera hrifnir af Samsung.. hljóðlega séð.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Fá sér bara raptor og skella honum í svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=906

EDIT: er búin að lesa það hér á vaktinni að þetta er bara að þagga alveg í honum. Þar sem raptor er frekar hávær diskur en er alveg svakalega góður undir stýrikerfið.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Samsung og/eða Seagate 4tW

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Sammála með Samsung og Seagate pælinguna, Samsung fyrir hljóðeiginleika og afkastagetu, Seagate fyrir endingu og áreiðanleika, báðir diskarnir eru samt hljóðlátir, afkastamiklir, endingargóðir og áreiðanlegir.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

verð samt að segja .. eg keypti notaðan 74gb raptor af vilezhout og vitir menn þegar marr er buin að setja hann í vélina ... setja hliðina aftur á. Þá heyri eg að minsta kosti ekkert í honum.. svo það þarf ekkert svona box :)

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

það er svo sem ekkert gífurlegur hávaði í raptorum miðað við aðra diska enn ég heyri alveg gífurlegan mun á raptor og baracuda 7200.8 disk :roll:
This monkey's gone to heaven
Svara