HP nc6000

Svara

Höfundur
HilmarSig
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 13. Jan 2006 16:02
Staða: Ótengdur

HP nc6000

Póstur af HilmarSig »

Örgjörvi: Intel Pentium M 1.8GHz (2MB L2 cache)
Skjár: 14.1" TFT, sxga, 1400 x 1050 upplausn, 16 m
Minni: 512MB DDR RAM (mest 2GB), 2 raufar
Harður diskur: 60GBDrif: Sambyggt DVD/CD-RW 24X
Skjákort: ATI Mobility Radeon 9600, 64MB
Netkort: Innbyggt 10/100/1000 NIC
Innbyggt þráðlaust 802.11b/g+Bluetooth Mini-PCI
Mótald: Innbyggt 56K (V.92)
Hátalarar: HP Premier Sound 2x Stereo hátalarar
Tengi: Secure Digital (SD), 2 USB 2.0,
Serial, Paralell, S-Video, VGA skjátengi,
innfrarautt, Audio In/Out
Rafhlaða: 8 Cell LiIon
Rafhlöðuending allt að: 5 klst.
Mús/lyklaborð: Snertimús, Pointing Stick,
Ummál: 318 x 262 x 34.1cm
Þyngd: 2.3kg
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Pro
Ábyrgð: 3ja ára

Ég vil ekki nefna verðið á henni, en er þetta toppgræja?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Þetta er gamalt módel en alveg ágætis græja þannig séð.

Hef keypt 3 svona vélar fyrir ættingja og vini á hinum ýmsu stigum skólakerfisins og engin kvartað enþá.

Nýju módelin eru nc6120 og nc6220.

Höfundur
HilmarSig
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 13. Jan 2006 16:02
Staða: Ótengdur

Póstur af HilmarSig »

Ok. Þá er kannski best að ég nefni verðið.

Ég er að kaupa þetta á 60.000 þar sem starfsmaður Opina Kerfa átti hana.

Er þetta toppdíll fyrir námsmann?

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

HilmarSig skrifaði:Ok. Þá er kannski best að ég nefni verðið.

Ég er að kaupa þetta á 60.000 þar sem starfsmaður Opina Kerfa átti hana.

Er þetta toppdíll fyrir námsmann?
Ég myndi segja að þetta væri gott verð fyrir þessa tölvu.
Svara