Svo að ég sé nú að sinna stafri mínu þá er hérna tilboðið frá kísildal:
Kassi:
Aspire X-Dreamer með 420W PSU
Móðurborð: Asus AN8-SLI
Örgjörvi: Athlon64 3500+
Vinnsluminni: G.Skill 2x510MB DDR400
Harður diskur: Samsung Spinpoint 250GB SATAII
Skjákort: eVGA GeForce 6800GS
DVD-drif: Dual-layer NEC skrifari í sama lit og kassinn
Stýrikerfi: Windows XP Home
Skjár: CMV CT-712A 17" 8ms 500:1 LCD
Lyklaborð: Microsoft Comfort curve
Mús: Logitech MX310
Hátalarar: Creative P380 2.1 29W RMS
Samtals 129.000kr
Ég setti til gamans upp sambærilega vél hjá Att:
1 x Chieftec Dragon Middle svartur
USB og FireW. að framan, 410W, DX-01B-D-U
1 x NEC 3550A svartur DVD±RW
DVD+R/+RW 16x8x16x/DVD-R/-RW 16x6x16x/CD 48x32x48x/+DL 8x/-DL 6x/, án hugb.
1 x 250GB Western Digital SE - SATA II
300MB/s, með 8MB buffer, 7.200rpm, SATA 150 samhæfður, (venjul. og SATA straum)
1 x MSI K8N SLI FI - nForce4
4xDDR400, SATA2 Raid 300MBs, Gbit Lan, 2xPCI-Ex16, 7.1 hljóð, S939
1 x Microstar GeForce6 NX6800GS
256MB DDR3, 425MHz C, 1000MHz M, 256-bit, D, T, PCI Express
1 x Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB), DDR400
184pin, PC3200, 400MHz, CL2,5, Lifstíðarábyrgð
1 x Logitech UltraX
svört 4ja hnappa optical mús með skrunhjóli, PS2/USB
1 x Creative- Inspire 2.1 T3000 hátalarakerfi
2 öflugir hátalarar og stórt bassabox, með fjarstýringu
1 x Logitech Internet Pro
svart lyklaborð með flýtihnöppum, ísl.miðar, Bulk, PS2
1 x Microsoft Windows XP Home oem
(aðeins með nýrri tölvu)
1 x Acer 17" viewable AL1714 S8
TFT LCD, 1280X1024dpi@75Hz, 500:1, 8ms, VGA tengi, silfurlitur
1 x AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz
Socket 939, 640KB cache, 90nm core, Retail
Samtals: 142.700.-
Svo að ég held að ég geti sagt að þetta sé nokkuð gott boð.
Og já, gleymdi ég nokkuð að minnast á að hún kemur uppsett og klár til notkunnar?