Speedfan og viftur

Svara

Höfundur
Elnino
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 14:07
Staða: Ótengdur

Speedfan og viftur

Póstur af Elnino »

Sælir.

Eg var að spá hvort að það sé hægt að hægja á viftunum með forritinu speedfan 4.25.

Eg er eins og er með 5 kassaviftur en aðeins 3 koma upp í speedfan (ein er beintengd við power supply og hin örugglega líka, þannig að forritið les þær ekki með)

það er frekar mikill hávaði í tölvunni minni en er hægt að hægja a viftunum með speedfan?

svo ætla eg að fara að versla mer nyjar kassaviftur, hljóðlátar og góðar? með hverju mæliði? eg er með dragon kassa (allt 80mm viftur í honum)

og svo er power supply-inn hja mer 340w er það nóg til að keyra allt þetta + örgjörvaviftu og 3 harða diska og fleira, allt sem power supply þarf að gera?

þannig að ef þið getið lika bent mer a goðan power supply, með litið af snurudrasli þa væri eg glaður :)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

þessa síðu geturu notað til þess að ath hvort að power supply hjá þér sé nógu öflugt.

en ef að þú vilt fá þér annað power supply með lítið af snúrum þá er 450W OCZ ModStream aflgjafi málið fyrir þig, þú tengir bara þær snúrur sem að þú vilt tengja
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara