Hvernig örgjörvi og móðurborð ?

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hvernig örgjörvi og móðurborð ?

Póstur af @Arinn@ »

Ég var að pæla hvernig örgjörva maður læti í hljóðvinnslu og svo hvernig móðurborð ofan á það ? hámark 25000 á bæði.

EDIT: Væri gott að hafa skjákort í móðurborðinu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Finndu bara eins ódýrt Dual-Core setup og þú getur. Það er mjög góður DC stuðningur í öllum Steinberg forritunum, og flestum hljóðvinsluforritum almennt.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ég er að reyna að setja eitthvað sniðugt saman fyrir bróðir minn, hann er að notast við ProTools með digi002.

EDIT: er þetta vélin sem þú ert að taka upp með sem er í prófílnum gnarr ? Hvort mæliru frekar með Intel eða AMD í þetta ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Já, þetta er upptöku/hljóðvinnslu vélin mín.

Ég veit ekki hvernig það er núna, en Digidesign (sem að gera pro-tools) hafa alltaf verið með svakalega lélegt SMP support. Það getur þó verið að það sé búið að laga það eitthvað.

Ég skal athuga hvað mér tekst að finna um SMP support í nýjustu útgáfum hjá þeim. Læt þig vita :)


Og já.. ég mæli frekar með AMD. AMD og Intel eru samt nokkurnvegin á sama stigi í hljóðvinslu, en þar sem að AMD eru að eyða mun minna rafmagni, hitna minna og eru betri í alla aðra vinslu, þá myndi ég segja að þeir séu talsvert betri kostur.
Last edited by gnarr on Mán 16. Jan 2006 13:01, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

þakka þér :)

EDIT: Hvernig minni er best að taka í þetta og hversu mikið þarf maður ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Og já.. varðandi móðurborð.

Haltu þig frá nForce4.


ef þú tekur AMD setup. Taktu þá bara eins mikið minni og þú hefur efni á. Cas latency hefur sama og engin áhrif á hljóðvinslu. Ég myndi mæla með að þú tækir tildæmis 2x ódýrustu 1GB kubbana sem þú finnur.

Ég er ekki nógu mikið inní Intel núna. En það er nokkurnvegin sama regla. Þar myndi ég taka 2x ódýrustu 2GB kubbana.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Þetta mun þá verða AMD setup. Hvaða móðurborð myndir þú persónulega taka ? ef hámarkið á að vera svona í kringum 10000kr.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MSI K8N NEO2 Platinum er klárlega lang besta nForce3 móðurborðið á markaðnum. Og með bios 1.b færðu X2 support.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ok þá þarf ekkert að flasha bios ? Ég er ekki neitt inní þessum dual core málum.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

líklega er bios 1.B á borðinu úr búð. Ef ekki, þá er mjög einfalt að nota live update til að uppfæra bios-inn.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Er þetta þá ekki bara málið.

-- MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 (att)

-- AMD Athlon 64 X2 Dual Core 3800+ (att)

-- G.SKill PC-3200 1GB DDR400 CL3 (3-4-4-8) (kísildalur)

EDIT: Bara smá forvitni hvað er og gerir þetta Delta 1010 ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Greater Mixing Power and Flexibility
Enhanced support for multi-processor computers and improvements to the RTAS® environment in Pro Tools 7 software increase plug-in counts up to 150% on dual-processor computers. In many cases, you’ll be able to run more than twice as many RTAS plug-ins and virtual instruments on your sessions. (Click here for more information on RTAS performance improvements.) Additional software optimizations provide a faster, more responsive, and more powerful workstation. Plus, support for RTAS processing plug-ins on Aux Inputs and Master Faders (a new feature for Pro Tools|HD® systems) enhances compatibility between Pro Tools|HD, Pro Tools LE™, and Pro Tools M-Powered™ systems.
Þar höfum við svar við því :)

Það er samt EKKERT SMP support í útgáfum fyrir ProTools 7. Ég hef ekki enþá fundið neitt um það hvort það séu einhver issue með að keyra þetta sem SMP, en ég stórlega efast um að Digidesign myndi gefa þetta út eitthvað stórkostlega gallað.

http://digidesign.com/news/details.cfm?story_id=3734
@Arinn@ skrifaði:Er þetta þá ekki bara málið.

-- MSI K8N NEO2 Platinum - Nforce3 (att)

-- AMD Athlon 64 X2 Dual Core 3800+ (att)

-- G.SKill PC-3200 1GB DDR400 CL3 (3-4-4-8) (kísildalur)

EDIT: Bara smá forvitni hvað er og gerir þetta Delta 1010 ?
Bættu við öðrum minniskubb, og þú ert í góðum málum :)

Delta 1010 er upptökuhljóðkort.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

já ég meinti sko 2 x þennann :)

takk takk...
Svara