losa mig við vírus


Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

losa mig við vírus

Póstur af Mosi »

vírusinn heitir einfaldlega system og er í möppunni C:\WINDOWS\system32\config

búinn að láta vírusvörnina fara yfir hann en hún tekur honum ekki sem vírus
búinn að reyna að eyða honum, jafnt manually sem og með vírusvarnarforriti (kemur alltaf "error deleting file or folder. it is being used by another person or program")
búinn að reyna að gera end process úr taskbarnum, ekkert gerist, en þegar ég geri end process tree þá kemur upp gluggi sem segir að tölvan slekkur á sér eftir mínútu og niðurtalning hefst og hún slekkur svo á sér á tilsettum tíma

vitið þið hvernig ég get losað mig við þennan andskota úr tölvunni?

fyrirfram þakkir

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

prófa aðra vírusvörn.

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

ég bið um forrit eða leið til þess að deleta einum file

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Prófaðu Stinger.

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

stinger virkar ekki


ég er búinn að prófa mörg svona file-wiper forrit en engin af þeim getur eytt þessum file

það kemur alltaf að ekki sé hægt að eyða honum vegna þess að hann er í notkun


það hlýtur að vera leið til þess að eyða svona file-um, ég trúi ekki öðru
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Mosi skrifaði:stinger virkar ekki


ég er búinn að prófa mörg svona file-wiper forrit en engin af þeim getur eytt þessum file

það kemur alltaf að ekki sé hægt að eyða honum vegna þess að hann er í notkun


það hlýtur að vera leið til þess að eyða svona file-um, ég trúi ekki öðru


Hvaða vírusvörn ertu með. Ertu með Avast? Ef svo er ertu búinn að prófa að gera svona boot scan (man ekki alveg hvort það heitir það nákvæmlega), láta avast scanna vélina í booti áður en Windows er startað?
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

ég er búinn að gera boot scan já

það gerði ekkert gagn


núna er ég með 3 vírusvarnir og búinn að láta 5 skanna tölvuna

ég er með avg free, Antivirus guard og avast í þessum töluðu orðum

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

dos og deleta þar ?
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Hvernig í ósköpunum "komstu að því" að þetta væri vírus? Vegna þess að þessi fæll er á ÖLLUM windows tölvum, og er hluti af stýrikerfinu.
"Give what you can, take what you need."

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

gnarr skrifaði:Hvernig í ósköpunum "komstu að því" að þetta væri vírus? Vegna þess að þessi fæll er á ÖLLUM windows tölvum, og er hluti af stýrikerfinu.

Stærsti vírusinn af öllum...

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

gnarr skrifaði:Hvernig í ósköpunum "komstu að því" að þetta væri vírus? Vegna þess að þessi fæll er á ÖLLUM windows tölvum, og er hluti af stýrikerfinu.


þessi fæll varð til á tölvunni minni fyrir nákvæmlega 3 dögum, hann kom strax eftir windows update strax eftir að ég fór inn á eitthvern asnalegan link, þá poppaði windows-update-ið upp og installaðist

síðan þá hefur örgjörvinn verið á fullu á þessum file (alltaf í 99% í task manager), og fleira skemmtilegt gerst við tölvuna eins og lagg í öllum leikjum og hægvirkni í flestöllum öðrum vinnslum

og btw, ég var ekki með neina vírusvörn á fartölvunni minni, þetta sama gerðist við hana og ég endaði með að formatta (ég gat ekki gert neitt í tölvunni, ekkert)

það þætti mér skrýtið ef þessi fæll hegðar sér svona á öllum windows tölvum
Last edited by Mosi on Mán 16. Jan 2006 19:06, edited 1 time in total.

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

Gandalf skrifaði:dos og deleta þar ?


hvernig fer ég að því og hvaða skipanir geri ég

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

þetta update hefur líklega breytt þessum fæl og komið öðrum fælum inn í þessu möppu í leiðinni þ.a.l. detecta vírusvarnirnar ekki vírusinn/geta ekki deletað honum einmitt vegna þess að þetta er jú partur af stýrikerfinu

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Nota breyta takka, ekki þrípósta.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Mosi skrifaði:síðan þá hefur örgjörvinn verið á fullu á þessum file (alltaf í 99% í task manager), og fleira skemmtilegt gerst við tölvuna eins og lagg í öllum leikjum og hægvirkni í flestöllum öðrum vinnslum


Ekki er það "System Idle Process" sem er að taka 99% ?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

gnarr skrifaði:
Mosi skrifaði:síðan þá hefur örgjörvinn verið á fullu á þessum file (alltaf í 99% í task manager), og fleira skemmtilegt gerst við tölvuna eins og lagg í öllum leikjum og hægvirkni í flestöllum öðrum vinnslum


Ekki er það "System Idle Process" sem er að taka 99% ?

eins og er þá er það svo

ég var að skipta um firewall, og var ekki með neinn á er umtalaður atburður átti sér stað
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

AAAAAAAAAAAAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!! Mynd
Last edited by gnarr on Mán 16. Jan 2006 19:31, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

þér er greinilega skemmt minn kæri
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

you bet! :D:D:D

þú munt líka hlæja þegar þú fattar hvað þú ert búinn að vera að reyna að gera... :lol:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

ef ég hef verið að eyða mínum tíma í að reyna að eyða part af stýrikerfinu sjálfu þætti mér það fyndið í sjálfu sér en það er eitthvað að og það er í sambandi við þetta update
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Það getur vel verið að það sé eitthvað að, og að það tengist á einhvern hátt þessari skrá. En þetta er ekki vírus og það er 100% eðlilegt að "System Idle Process" sé í 99%
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

gnarr skrifaði:Það getur vel verið að það sé eitthvað að, og að það tengist á einhvern hátt þessari skrá. En þetta er ekki vírus og það er 100% eðlilegt að "System Idle Process" sé í 99%

ég hélt það, en system fer oft í 99%, hefði kannski ekki átt að vera svona dramatískur og segja "alltaf í 99%"

ætli þetta sé ekki bara merki þess að windowsið mitt sé að gefast upp og ég eigi að skipta yfir í linux

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ekki vera svona leiðinlegur við hann gnarr ;)

System Idle Process er akkurat hluti örgjörfans sem er ekki í notkun (semsagt, idle). Það að það sé í 99% er bara gott, ekkert óþarfa drasl sem er að taka upp örgjörfan á meðan amk.

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

þakka þér fyrir þessar upplýsingar gumol


það er afskaplega gaman að komast að því að að maður veit ekkert um tölvur og hafa verið nærri því að eyðileggja hana með klunnaskap

en þó er hún óeðlilega hæg, og ég held bara áfram að leita að orsökinni


...og vona að ég eyðileggi hana ekki í leiðinni

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hehe lollersk8s :lol:
en já gott að þú fórst ekki að eyða þessu, haha
Svara